Innlent

Rannveig svarar ekki

Fréttastofa Stöðvar 2 reyndi enn á ný að ná tali af Rannveigu Rist, formanni stjórnar Símans, í dag vegna kaupa fyrirtækisins á hlut í sjónvarpsstöðinni Skjá einum. Ritari Rannveigar hjá Álverinu í Straumsvík segir að hún vísi öllum spurningum vegna málsins til forstjóra eða upplýsingafulltrúa Símans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×