Leigjendasamtökin stefna í þrot 15. júní 2004 00:01 "Það verður ógerlegt að starfrækja Leigjendasamtökin með einungis eina milljón króna til rekstrar á ári, ef heldur fram sem horfir," sagði Guðmundur St. Ragnarsson formaður samtakanna, spurður um þann þrönga fjárhagslegan kost sem samtökin búa nú við. Leigjendasamtökin fjármagna reksturinn einungis með framlögum frá hinu opinbera. Guðmundur sagði, að á árinu 2003 hefðu þau fengið 2 milljónir króna á fjárlögum. Í ár hefðu þau einungis fengið eina milljón. Hún væri greidd út með jöfnum greiðslum mánaðarlega. Spurður um starfsemi Leigjendasamtakanna sagði Guðmundur að þau hefðu nú engan starfsmann, en störfuðu þó enn. Hann kvaðst sjálfur hafa annast þau störf sem fyrir hefðu legið, auk þess sem stjórn samtakanna hefði einnig lagt drjúgan skerf til starfsins. Hann sagði enn fremur, að enginn félagsmaður væri í samtökunum og því ekkert félagatal væri fyrir hendi. Samtökin fengju því engin félagsgjöld. "Við höfum, auk eigin vinnuframlags, verið í samvinnu við Iðnnemasamband Íslands um að sjá um símsvörun og upplýsingaþjónustu fyrir okkur, þannig að við getum samnýtt þar ákveðna hluti," sagði Guðmundur. "Hlutverk Leigjendasamtakanna er að sinna upplýsingagjöf og hagsmunagæslu fyrir leigjendur. Við sinnum öllum símtölum sem til okkar koma, bæði frá leigjendum og leigusölum. Það er talsvert mikið um símtöl frá fólki sem leitar eftir upplýsingum. Við höfum óskað eftir frekari stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu, en ekki fengið, því miður," sagði Guðmundur. "Samtökin standa verulega höllum fæti fjárhagslega. Það er ekkert launungamál. Við ætlum að leita áfram til félagsmálaráðuneytisins um frekari stuðning. Ef við fáum ekki meira fjármagn verður erfitt að starfa í framtíðinni, þar sem fjárveitingin er svo takmörkuð sem raun ber vitni." Fréttir Innlent Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
"Það verður ógerlegt að starfrækja Leigjendasamtökin með einungis eina milljón króna til rekstrar á ári, ef heldur fram sem horfir," sagði Guðmundur St. Ragnarsson formaður samtakanna, spurður um þann þrönga fjárhagslegan kost sem samtökin búa nú við. Leigjendasamtökin fjármagna reksturinn einungis með framlögum frá hinu opinbera. Guðmundur sagði, að á árinu 2003 hefðu þau fengið 2 milljónir króna á fjárlögum. Í ár hefðu þau einungis fengið eina milljón. Hún væri greidd út með jöfnum greiðslum mánaðarlega. Spurður um starfsemi Leigjendasamtakanna sagði Guðmundur að þau hefðu nú engan starfsmann, en störfuðu þó enn. Hann kvaðst sjálfur hafa annast þau störf sem fyrir hefðu legið, auk þess sem stjórn samtakanna hefði einnig lagt drjúgan skerf til starfsins. Hann sagði enn fremur, að enginn félagsmaður væri í samtökunum og því ekkert félagatal væri fyrir hendi. Samtökin fengju því engin félagsgjöld. "Við höfum, auk eigin vinnuframlags, verið í samvinnu við Iðnnemasamband Íslands um að sjá um símsvörun og upplýsingaþjónustu fyrir okkur, þannig að við getum samnýtt þar ákveðna hluti," sagði Guðmundur. "Hlutverk Leigjendasamtakanna er að sinna upplýsingagjöf og hagsmunagæslu fyrir leigjendur. Við sinnum öllum símtölum sem til okkar koma, bæði frá leigjendum og leigusölum. Það er talsvert mikið um símtöl frá fólki sem leitar eftir upplýsingum. Við höfum óskað eftir frekari stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu, en ekki fengið, því miður," sagði Guðmundur. "Samtökin standa verulega höllum fæti fjárhagslega. Það er ekkert launungamál. Við ætlum að leita áfram til félagsmálaráðuneytisins um frekari stuðning. Ef við fáum ekki meira fjármagn verður erfitt að starfa í framtíðinni, þar sem fjárveitingin er svo takmörkuð sem raun ber vitni."
Fréttir Innlent Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira