Mikil kornrækt á Suðurlandi 14. september 2004 00:01 Sunnlenskir bændur hafa nýtt uppstyttuna síðustu daga til að skera korn eftir langa rigingatíð. Sumarið hefur þó reynst kornræktendum hagstætt og er kornið orðið vel þroskað. Helgi Sigurðsson bóndi í Súluholti segir kornið líta ágætlega út, það sé vel þroskað og fullri fyllingu sé náð.Vætutíð að undanförnu hefur tafið kornskurð en í gær og í dag hefur verið þurrt og því er hver stund nýtt áður en fer að rigna á ný, sem spáð er á morgun. Hátt í þrjátíu bændur hafa félag um þessa einu vél en hún er það afkastamikil að þeir telja hana duga Helgi segir hlutafélag hafa verið stofnað um að kaupa þreskivél og svo hafi bæst við vals til þess að merja kornið og auka geymsluþol og einfalda geymslumátann á því. Bygg nota bændur einkum sem kúafóður. Þannig sparar kornræktin kúabændum kaup á fóðurbæti og getur sá sparnaður numið verulegum fjárhæðum, jafnvel einni milljón króna hjá stórum kúabúum. Kornræktin kallar á útsjónarsemi. Brynjólfur Þór Jóhannsson bóndi í Kolsholtshelli segir það mikilvægt að lesa vel í jörðina og umhverfið, enda henti ekki alltaf sami áburður á sama stað. Helgi segir sunnlenska bændur langt komna í kornrækt, en þó séu þeir alltaf að læra eitthvað nýtt. Hann segir þó þurfa að hlýna meira til þess að þeir taki til við hveitirækt. Fréttir Innlent Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Sunnlenskir bændur hafa nýtt uppstyttuna síðustu daga til að skera korn eftir langa rigingatíð. Sumarið hefur þó reynst kornræktendum hagstætt og er kornið orðið vel þroskað. Helgi Sigurðsson bóndi í Súluholti segir kornið líta ágætlega út, það sé vel þroskað og fullri fyllingu sé náð.Vætutíð að undanförnu hefur tafið kornskurð en í gær og í dag hefur verið þurrt og því er hver stund nýtt áður en fer að rigna á ný, sem spáð er á morgun. Hátt í þrjátíu bændur hafa félag um þessa einu vél en hún er það afkastamikil að þeir telja hana duga Helgi segir hlutafélag hafa verið stofnað um að kaupa þreskivél og svo hafi bæst við vals til þess að merja kornið og auka geymsluþol og einfalda geymslumátann á því. Bygg nota bændur einkum sem kúafóður. Þannig sparar kornræktin kúabændum kaup á fóðurbæti og getur sá sparnaður numið verulegum fjárhæðum, jafnvel einni milljón króna hjá stórum kúabúum. Kornræktin kallar á útsjónarsemi. Brynjólfur Þór Jóhannsson bóndi í Kolsholtshelli segir það mikilvægt að lesa vel í jörðina og umhverfið, enda henti ekki alltaf sami áburður á sama stað. Helgi segir sunnlenska bændur langt komna í kornrækt, en þó séu þeir alltaf að læra eitthvað nýtt. Hann segir þó þurfa að hlýna meira til þess að þeir taki til við hveitirækt.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira