Innlent

HÍ tekur við nýnemum

Háskóli Íslands hefur ákveðið að taka við umsóknum um skólavist á vormisseri 2005. Síðastliðið vor var gripið til sparnaðaraðgerða og meðal þeirra var að taka ekki nýja nemendur inn í skólann á miðju háskólaári, þ.e. um áramót. Tekið verður við umsóknum um skólavist á tímabilinu 1. - 7. desember næstkomandi en ekki er víst að allir fái pláss. Öllum verður þó svarað fyrir jól.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×