Innlent

Landsímagjaldkeri á morðingjagangi

Fyrrum aðalgjaldkeri Landssímans, Sveinbjörn Kristjánsson, sem var dæmdur fyrir að stela 260 milljónum króna, er byrjaður að afplána fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm sinn á Litla-hrauni. Þar býr hann innan um morðingja, ofbeldismenn og fíkniefnasala. Hann fær að vera á fyrirmyndargangi og býr í næsta klefa við Hákon Eydal, sem myrti Sri Rahmawati. Meira í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×