Innlent

Systirin klessti Bens Hannesar

Áföllin dynja á Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni eitt af öðru. Ekkja Laxness komin í mál við hann, botnlanginn sprunginn og nú síðast klessukeyrði systir hans bílinn hans. Hannes veit varla hvaðan á sig stendur veðrið. „Mestu skiptir að enginn slasaðist en systir mín tók þetta nærri sér,“ segir Hannes meðal annars í DV í dag. Meira um hrakfarir Hannesar Hólmsteins í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×