Innlent

Kviknaði aftur í

Mikill hiti kraumar enn í dekkjahaugnum á athafnasvæði Hringrásar við Sundahöfn og kviknaði aftur í honum um tíuleytið í gærkvöldi þegar stórvirkar vinnuvélar voru að moka dekkjum úr honum. Slökkviliðið var kallað á vettvang til að slökkva eldinn og var það á vettvangi fram undir morgun til að tryggja að eldur gysi ekki aftur upp.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×