Innlent

Vextir í 4,15% hjá bönkunum

KB banki og Íslandsbanki tilkynntu nú síðdegis að þeir hefðu ákveðið að lækka vexti á íbúðalánum úr 4,2 prósentum niður í 4,15% og hefur vaxtalækkunin þegar tekið gildi. Bankarnir svara þannig vaxtalækkun Íbúðalánasjóðs sem tilkynnt var í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×