Innlent

ASÍ tjáir sig ekki

Alþýðusamband Íslands hefur ákveðið að tjá sig ekki um skattabreytingar ríkisstjórnarinnar fyrr en eftir miðstjórnarfund í dag þar sem breytingarnar séu miklar og hafi veruleg áhrif, meðal annars á efnahagsframvindu og tekjuskiptingu í þjóðfélaginu. Fjallað verður um skattabreytingarnar á fundinum og verða ekki gefnar upplýsingar um áhrif breytinganna á fjölskyldurnar í landinu eða útreikninga hagfræðinga ASÍ fyrr en eftir fundinn



Fleiri fréttir

Sjá meira


×