Innlent

Ný fjölmiðlanefnd skipuð

Menntamálaráðherra skipaði í dag nýja fjölmiðlanefnd. Eins og fyrri fjölmiðlanefnd er Karl Axelsson formaður nefndarinnar en aðrir í henni eru Kristinn Hallgrímsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrir Sjálfstæðisflokk, Pétur Gunnarsson fyrir Framsóknarflokk, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrir Samfylkinguna, Kolbrún Halldórsdóttir fyrir Vinstri græna og Magnús Þór Hafsteinsson fyrir Frjálslynda flokkinn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.