Innlent

Nær engin virkni við Grímsvötn

Nær engin skjálftavirkni hefur verið á Grímsvatnasvæðinu í nótt sem bendir til þess að sáralítil sem engin gosvirkni sé lengur á svæðinu. Ekkert hefur heldur sést til goss á veðurratsjá Veðurstofunnar og hefur Veðurstofan ekki sent neinar viðvaranir út í nótt vegna eldsumbrota þar. Stöku skjálftar mældust í Eyjafjallajökli sem ekki koma á óvart og jarðvísindamenn hafa ekki áhyggjur af.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×