Innlent

Samningar haldi

Fundurinn átelur harðlega að 10 mánuðir skuli liðnir án þess að þorri öryrkja hafi fengið þá kjarabót sem um var samið fyrir þingkosningarnar í fyrra. Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands skorar á ríkisstjórn Íslands og þá þingmenn sem hana styðja að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að samkomulagið við ÖBÍ megi koma til framkvæmda eigi síðar en þann 1. janúar.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×