Slitnaði upp úr viðræðum 21. október 2004 00:01 Upp úr viðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaga slitnaði nú undir kvöld. Ríkissáttasemjari lagði fyrir deilendur í dag hugmynd að lausn sem ekki náðist sátt um. Hann hyggst ekki boða til nýs sáttafundar fyrr en eftir hálfan mánuð. Samkvænt heimildum Stöðvar 2 hefur Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari i dag og í gær unnið að því að setja saman tillögu að lausn deilunnar. Seint í gærkvöldi þegar deiluaðilar héldu heim var farið að gæta bjartsýni í Kaphúsinu um að samningsgrundvöllur væri að finnast. Ásmundur hélt áfram í dag að þróa tillögu sína og nú á fimmta tímanum gerði hann úrslitatilraun en þessar myndir voru einmitt teknar þegar hann kallaði oddvita deiluaðila til hins afdrifaríka fundar þegar slitnaði upp úr. Þegar menn sneru til baka um tuttugu mínútum var greinilegt að mönnum var brugðið. Þetta er hryggilegt, voru orð eins samningamanna. Ásmundur segir stöðun þá að gerð hafi verið úrslitatilraun að lausn, sem ekki hafi gengið upp. Því sé fyrirséð að nokkur bið verði á lausn. Fundur verði ekki fyrr en eftir hálfan mánuð, nema ef annar hvor aðilinn biðji um annað. Ásmundur segist ekki ætla að gera efnislega grein fyrir tillögu sinni. Það sem máli skipti sé að hún hafi ekki gengið upp. Birgir Björn Sigurjónsson, formðaur samninganefndar sveitafeálganna segist ekki vilja tjá sig um í hverju tillagan hafi falist eða hve mikið beri á milli deiluaðila. Birgir segir að sveitarfélögin hafi lagt sig mikið fram upp á síðkastið, en það hafi ekki dugað. Hann segist ekki vilja tjá sig um afstöðu kennara, en ljóst sé að ekki hafi verið hægt að ganga lengra. Fulltrúar kennara fengust ekki til að ræða við Stöð 2 nú undir kvöld í Karphúsinu. Þeir lokuðu sig inni og ræddu saman. Samningamenn sveitarfélaga héldu hins vegar heim nú um sexleytið. Fréttir Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Landeigendur í Reynisfjöru skoða hvað megi bæta í upplýsingagjöf „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Upp úr viðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaga slitnaði nú undir kvöld. Ríkissáttasemjari lagði fyrir deilendur í dag hugmynd að lausn sem ekki náðist sátt um. Hann hyggst ekki boða til nýs sáttafundar fyrr en eftir hálfan mánuð. Samkvænt heimildum Stöðvar 2 hefur Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari i dag og í gær unnið að því að setja saman tillögu að lausn deilunnar. Seint í gærkvöldi þegar deiluaðilar héldu heim var farið að gæta bjartsýni í Kaphúsinu um að samningsgrundvöllur væri að finnast. Ásmundur hélt áfram í dag að þróa tillögu sína og nú á fimmta tímanum gerði hann úrslitatilraun en þessar myndir voru einmitt teknar þegar hann kallaði oddvita deiluaðila til hins afdrifaríka fundar þegar slitnaði upp úr. Þegar menn sneru til baka um tuttugu mínútum var greinilegt að mönnum var brugðið. Þetta er hryggilegt, voru orð eins samningamanna. Ásmundur segir stöðun þá að gerð hafi verið úrslitatilraun að lausn, sem ekki hafi gengið upp. Því sé fyrirséð að nokkur bið verði á lausn. Fundur verði ekki fyrr en eftir hálfan mánuð, nema ef annar hvor aðilinn biðji um annað. Ásmundur segist ekki ætla að gera efnislega grein fyrir tillögu sinni. Það sem máli skipti sé að hún hafi ekki gengið upp. Birgir Björn Sigurjónsson, formðaur samninganefndar sveitafeálganna segist ekki vilja tjá sig um í hverju tillagan hafi falist eða hve mikið beri á milli deiluaðila. Birgir segir að sveitarfélögin hafi lagt sig mikið fram upp á síðkastið, en það hafi ekki dugað. Hann segist ekki vilja tjá sig um afstöðu kennara, en ljóst sé að ekki hafi verið hægt að ganga lengra. Fulltrúar kennara fengust ekki til að ræða við Stöð 2 nú undir kvöld í Karphúsinu. Þeir lokuðu sig inni og ræddu saman. Samningamenn sveitarfélaga héldu hins vegar heim nú um sexleytið.
Fréttir Innlent Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Landeigendur í Reynisfjöru skoða hvað megi bæta í upplýsingagjöf „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira