Flugslys á Reykjavíkurflugvelli 13. október 2005 14:41 Tilkynning barst um að kviknað hefði í flugvél með tugi manns innanborðs í lendingu á Reykjavíkurflugvelli í dag. Allt fór þó vel að lokum því þetta var flugslysaæfing sem á sjötta hundrað manns tók þátt í. Undirbúningur undir æfinguna hefur staðið í nokkra mánuði. Slysið var sviðsett við austurenda flugvallarins og æfð voru viðbrögð við því að vél með 90 manns innanborðs hlekktist á. Bílhræ voru notuð í stað flugvélar og sjálboðaliðar voru í hlutverki farþeganna. Gert var ráð fyrir að um 40 þeirra væru lífshættulega slasaðir. Þar sem ekki var unnt að sinna þeim öllum á Landspítalanum þurfti meðal annars að flytja þá á sjúkrastofnanir á Akureyri og á Akranesi. Menn frá björgunarsveitum, lögregluembættum, Flugmálastjórn, flugrekendum, heilbrigðisstofnunum, slökkviliðum, Rannsóknarnefnd flugslysa, og Rauða krossinum, ásamt sóknarprestum, tóku þátt svo einhverjir séu nefndir. Ekki var síður annasamt í Samhæfingarstöð Almannavarna þaðan sem aðgerðum var stjórnað. Þar fór öll skipulagning fram, menn voru ræstir út og séð um að þeirra þörfum yrði sinnt. Með yfirstjórn fór Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, sem segir æfingu af þessu tagi afar nauðsynlega. Hún eigi eftir að skila skarpari stjórnun, viðbrögðum og þekkingu á annmörkum teymisins. Og strax á fyrstu klukkustund komu annmarkarnir í ljós. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og komast að slösuðum en aðgerðarstjórinn var ekki ánægður með hversu langan tíma tók að loka vettvangi slyssins af. Hann segir að það hefði verið mjög slæmt ef um alvöru slys hefði verið að ræða. Fréttir Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Tilkynning barst um að kviknað hefði í flugvél með tugi manns innanborðs í lendingu á Reykjavíkurflugvelli í dag. Allt fór þó vel að lokum því þetta var flugslysaæfing sem á sjötta hundrað manns tók þátt í. Undirbúningur undir æfinguna hefur staðið í nokkra mánuði. Slysið var sviðsett við austurenda flugvallarins og æfð voru viðbrögð við því að vél með 90 manns innanborðs hlekktist á. Bílhræ voru notuð í stað flugvélar og sjálboðaliðar voru í hlutverki farþeganna. Gert var ráð fyrir að um 40 þeirra væru lífshættulega slasaðir. Þar sem ekki var unnt að sinna þeim öllum á Landspítalanum þurfti meðal annars að flytja þá á sjúkrastofnanir á Akureyri og á Akranesi. Menn frá björgunarsveitum, lögregluembættum, Flugmálastjórn, flugrekendum, heilbrigðisstofnunum, slökkviliðum, Rannsóknarnefnd flugslysa, og Rauða krossinum, ásamt sóknarprestum, tóku þátt svo einhverjir séu nefndir. Ekki var síður annasamt í Samhæfingarstöð Almannavarna þaðan sem aðgerðum var stjórnað. Þar fór öll skipulagning fram, menn voru ræstir út og séð um að þeirra þörfum yrði sinnt. Með yfirstjórn fór Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, sem segir æfingu af þessu tagi afar nauðsynlega. Hún eigi eftir að skila skarpari stjórnun, viðbrögðum og þekkingu á annmörkum teymisins. Og strax á fyrstu klukkustund komu annmarkarnir í ljós. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og komast að slösuðum en aðgerðarstjórinn var ekki ánægður með hversu langan tíma tók að loka vettvangi slyssins af. Hann segir að það hefði verið mjög slæmt ef um alvöru slys hefði verið að ræða.
Fréttir Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira