Umbylting skipulags Sþ 13. október 2005 14:41 Það þarf að umbylta skipulagi Sameinuðu þjóðanna, sérstaklega öryggisráðsins, að mati Geirs H. Haarde fjármálaráðherra sem í gær hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Það er þéttskipaður bekkurinn í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna þessa dagana eins og alla haustdaga við setningu allsherjarþingsins. Forsætisráðherrar og eða utanríkisráðherrar allra aðildaríkjanna stíga í pontu hver á fætur öðrum og fá í þetta eina sinn á ári tækifæri til að gera grein fyrir utanríkisstefnu síns ríkis á þessum helsta samráðsvettvangi þjóða heims. Það kom í hlut Geirs Haarde fjármálaráðherra að ávarpa allsherjarþingið fyrir Íslands hönd í fjarveru Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra en Davíð dvelur nú í Slóveníu þar sem hann situr meðal annars fundi með þarlendum ráðamönnum. Geir var seint á mælendaskrá í gærkvöldi og lagði í ræðu sinni megináherslu á að nauðsynlegt væri að umbylta skipulagi Sameinuðu þjóðanna til að gera samtökin skilvirkari. Geir sagði að Ísland myndi styðja það að öryggisráðið yrðið stækkað og að auk núverandi fimm fastaþjóða myndu Brasilía, Indland, Japan og Þýskaland fá fast sæti í ráðinu ásamt einu Afríkuríki. Geir fordæmdi einnig hryðjuverk í ræðu sinni og sagði að þau mætti aldrei réttlæta en lagði jafnframt áherslu á að baráttan gegn hryðjuverkum yrði ekki á kostnað almennra mannréttinda. Ísland hefur boðið sig fram til setu í öryggisráðinu 2009 til 2010 og Geir hefur átt annasama daga í New York við að sannfæra ráðamenn ýmissa smáríkja, meðal annars í Karíbahafi og Kyrrahafi, um það að styðja framboðið. Í gær var ennfremur skrifað undir yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands við Afríkuríkið Gíneu-Bissá. Á myndinni ávarpar Geir H. Haarde allsherjarþingið í gær. Fréttir Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Það þarf að umbylta skipulagi Sameinuðu þjóðanna, sérstaklega öryggisráðsins, að mati Geirs H. Haarde fjármálaráðherra sem í gær hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Það er þéttskipaður bekkurinn í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna þessa dagana eins og alla haustdaga við setningu allsherjarþingsins. Forsætisráðherrar og eða utanríkisráðherrar allra aðildaríkjanna stíga í pontu hver á fætur öðrum og fá í þetta eina sinn á ári tækifæri til að gera grein fyrir utanríkisstefnu síns ríkis á þessum helsta samráðsvettvangi þjóða heims. Það kom í hlut Geirs Haarde fjármálaráðherra að ávarpa allsherjarþingið fyrir Íslands hönd í fjarveru Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra en Davíð dvelur nú í Slóveníu þar sem hann situr meðal annars fundi með þarlendum ráðamönnum. Geir var seint á mælendaskrá í gærkvöldi og lagði í ræðu sinni megináherslu á að nauðsynlegt væri að umbylta skipulagi Sameinuðu þjóðanna til að gera samtökin skilvirkari. Geir sagði að Ísland myndi styðja það að öryggisráðið yrðið stækkað og að auk núverandi fimm fastaþjóða myndu Brasilía, Indland, Japan og Þýskaland fá fast sæti í ráðinu ásamt einu Afríkuríki. Geir fordæmdi einnig hryðjuverk í ræðu sinni og sagði að þau mætti aldrei réttlæta en lagði jafnframt áherslu á að baráttan gegn hryðjuverkum yrði ekki á kostnað almennra mannréttinda. Ísland hefur boðið sig fram til setu í öryggisráðinu 2009 til 2010 og Geir hefur átt annasama daga í New York við að sannfæra ráðamenn ýmissa smáríkja, meðal annars í Karíbahafi og Kyrrahafi, um það að styðja framboðið. Í gær var ennfremur skrifað undir yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands við Afríkuríkið Gíneu-Bissá. Á myndinni ávarpar Geir H. Haarde allsherjarþingið í gær.
Fréttir Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira