Þreföldun útgjalda 22. september 2004 00:01 Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, sagði í samtali við Fréttablaðið að verulegur hluti af auknum útgjöldum umhverfisráðuneytisins væri tilkominn vegna svokallaðs úrvinnslusjóðs sem hefði sérstakar tekjur og ætti að standa undir sínum verkefnum við úrvinnslu. Þetta væri nýr fjárlagaliður á síðustu fjárlögum upp á rúman milljarð. "Það hefur verið gætt ítrasta sparnaðar," sagði Siv um ráðherratíð sína og sagði að óskir ráðuneytisins um útgjöld hefðu iðulega verið skornar verulega niður í fjárlagagerð. Aukningin í umhverfisráðuneytinu er talsvert meiri hlutfallsleg aukning en hjá hinum tveimur ráðherrunum sem yfirgáfu ráðuneyti sín, Halldóri Ásgrímssyni og Davíð Oddssyni, sé litið yfir valdatíð þeirra. Halldór rúmlega tvöfaldaði útgjöld síns ráðuneytis eins og við skýrðum frá í gær. Stór hluti aukningarinnar er á sviði þróunarmála og friðargæslu sem víðtæk pólitísk samstaða er um. Davíð Oddsson er þriðji ráðherrann sem stóð upp úr ráðherrastól við uppstokkun ríkisstjórnarinnar. Útgjöld forsætisráðuneytisins drógust hins vegar saman á valdatíma hans, sé miðað við fyrsta ár hans í embætti 1991. Þetta skýrist að stórum hluta af því að árið 1991 voru Byggðastofnun og framkvæmdasjóður á herðum forsætisráðuneytisins en eru það ekki lengur. Rekstur ráðuneytisins þegar Davíð settist í forsætisráðuneytið kostaði 5,4 milljarða á núverði - fimm sinnum meira en á síðasta ári hans reiknað til núvirðis. En jafnvel þótt þessir liðir séu dregnir frá hafa útgjöldin lækkað verulega eða úr tveim milljörðum í rétt rúmlega einn. Hins vegar jukust útgjöld ráðuneytisins og minnkuðu á víxl á árunum í kringum 1991 og því er erfitt að draga mjög ákveðnar ályktanir. Þá er rétt að geta þess að lagabreyting um breytt reiknisskil sem tók gildi 1998 gerir samanburð nokkuð erfiðan. a.snaevarr@frettabladid.is . @Endir: Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, sagði í samtali við Fréttablaðið að verulegur hluti af auknum útgjöldum umhverfisráðuneytisins væri tilkominn vegna svokallaðs úrvinnslusjóðs sem hefði sérstakar tekjur og ætti að standa undir sínum verkefnum við úrvinnslu. Þetta væri nýr fjárlagaliður á síðustu fjárlögum upp á rúman milljarð. "Það hefur verið gætt ítrasta sparnaðar," sagði Siv um ráðherratíð sína og sagði að óskir ráðuneytisins um útgjöld hefðu iðulega verið skornar verulega niður í fjárlagagerð. Aukningin í umhverfisráðuneytinu er talsvert meiri hlutfallsleg aukning en hjá hinum tveimur ráðherrunum sem yfirgáfu ráðuneyti sín, Halldóri Ásgrímssyni og Davíð Oddssyni, sé litið yfir valdatíð þeirra. Halldór rúmlega tvöfaldaði útgjöld síns ráðuneytis eins og við skýrðum frá í gær. Stór hluti aukningarinnar er á sviði þróunarmála og friðargæslu sem víðtæk pólitísk samstaða er um. Davíð Oddsson er þriðji ráðherrann sem stóð upp úr ráðherrastól við uppstokkun ríkisstjórnarinnar. Útgjöld forsætisráðuneytisins drógust hins vegar saman á valdatíma hans, sé miðað við fyrsta ár hans í embætti 1991. Þetta skýrist að stórum hluta af því að árið 1991 voru Byggðastofnun og framkvæmdasjóður á herðum forsætisráðuneytisins en eru það ekki lengur. Rekstur ráðuneytisins þegar Davíð settist í forsætisráðuneytið kostaði 5,4 milljarða á núverði - fimm sinnum meira en á síðasta ári hans reiknað til núvirðis. En jafnvel þótt þessir liðir séu dregnir frá hafa útgjöldin lækkað verulega eða úr tveim milljörðum í rétt rúmlega einn. Hins vegar jukust útgjöld ráðuneytisins og minnkuðu á víxl á árunum í kringum 1991 og því er erfitt að draga mjög ákveðnar ályktanir. Þá er rétt að geta þess að lagabreyting um breytt reiknisskil sem tók gildi 1998 gerir samanburð nokkuð erfiðan. a.snaevarr@frettabladid.is . @Endir:
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira