Þreföldun útgjalda 22. september 2004 00:01 Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, sagði í samtali við Fréttablaðið að verulegur hluti af auknum útgjöldum umhverfisráðuneytisins væri tilkominn vegna svokallaðs úrvinnslusjóðs sem hefði sérstakar tekjur og ætti að standa undir sínum verkefnum við úrvinnslu. Þetta væri nýr fjárlagaliður á síðustu fjárlögum upp á rúman milljarð. "Það hefur verið gætt ítrasta sparnaðar," sagði Siv um ráðherratíð sína og sagði að óskir ráðuneytisins um útgjöld hefðu iðulega verið skornar verulega niður í fjárlagagerð. Aukningin í umhverfisráðuneytinu er talsvert meiri hlutfallsleg aukning en hjá hinum tveimur ráðherrunum sem yfirgáfu ráðuneyti sín, Halldóri Ásgrímssyni og Davíð Oddssyni, sé litið yfir valdatíð þeirra. Halldór rúmlega tvöfaldaði útgjöld síns ráðuneytis eins og við skýrðum frá í gær. Stór hluti aukningarinnar er á sviði þróunarmála og friðargæslu sem víðtæk pólitísk samstaða er um. Davíð Oddsson er þriðji ráðherrann sem stóð upp úr ráðherrastól við uppstokkun ríkisstjórnarinnar. Útgjöld forsætisráðuneytisins drógust hins vegar saman á valdatíma hans, sé miðað við fyrsta ár hans í embætti 1991. Þetta skýrist að stórum hluta af því að árið 1991 voru Byggðastofnun og framkvæmdasjóður á herðum forsætisráðuneytisins en eru það ekki lengur. Rekstur ráðuneytisins þegar Davíð settist í forsætisráðuneytið kostaði 5,4 milljarða á núverði - fimm sinnum meira en á síðasta ári hans reiknað til núvirðis. En jafnvel þótt þessir liðir séu dregnir frá hafa útgjöldin lækkað verulega eða úr tveim milljörðum í rétt rúmlega einn. Hins vegar jukust útgjöld ráðuneytisins og minnkuðu á víxl á árunum í kringum 1991 og því er erfitt að draga mjög ákveðnar ályktanir. Þá er rétt að geta þess að lagabreyting um breytt reiknisskil sem tók gildi 1998 gerir samanburð nokkuð erfiðan. a.snaevarr@frettabladid.is . @Endir: Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, sagði í samtali við Fréttablaðið að verulegur hluti af auknum útgjöldum umhverfisráðuneytisins væri tilkominn vegna svokallaðs úrvinnslusjóðs sem hefði sérstakar tekjur og ætti að standa undir sínum verkefnum við úrvinnslu. Þetta væri nýr fjárlagaliður á síðustu fjárlögum upp á rúman milljarð. "Það hefur verið gætt ítrasta sparnaðar," sagði Siv um ráðherratíð sína og sagði að óskir ráðuneytisins um útgjöld hefðu iðulega verið skornar verulega niður í fjárlagagerð. Aukningin í umhverfisráðuneytinu er talsvert meiri hlutfallsleg aukning en hjá hinum tveimur ráðherrunum sem yfirgáfu ráðuneyti sín, Halldóri Ásgrímssyni og Davíð Oddssyni, sé litið yfir valdatíð þeirra. Halldór rúmlega tvöfaldaði útgjöld síns ráðuneytis eins og við skýrðum frá í gær. Stór hluti aukningarinnar er á sviði þróunarmála og friðargæslu sem víðtæk pólitísk samstaða er um. Davíð Oddsson er þriðji ráðherrann sem stóð upp úr ráðherrastól við uppstokkun ríkisstjórnarinnar. Útgjöld forsætisráðuneytisins drógust hins vegar saman á valdatíma hans, sé miðað við fyrsta ár hans í embætti 1991. Þetta skýrist að stórum hluta af því að árið 1991 voru Byggðastofnun og framkvæmdasjóður á herðum forsætisráðuneytisins en eru það ekki lengur. Rekstur ráðuneytisins þegar Davíð settist í forsætisráðuneytið kostaði 5,4 milljarða á núverði - fimm sinnum meira en á síðasta ári hans reiknað til núvirðis. En jafnvel þótt þessir liðir séu dregnir frá hafa útgjöldin lækkað verulega eða úr tveim milljörðum í rétt rúmlega einn. Hins vegar jukust útgjöld ráðuneytisins og minnkuðu á víxl á árunum í kringum 1991 og því er erfitt að draga mjög ákveðnar ályktanir. Þá er rétt að geta þess að lagabreyting um breytt reiknisskil sem tók gildi 1998 gerir samanburð nokkuð erfiðan. a.snaevarr@frettabladid.is . @Endir:
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira