Innlent

Kvennaathvarf greiði 1600 þúsund

Erfingjar Einars Sigurðssonar stórútgerðarmanns í Ísfélagi Vestmannaeyja krefjast þess að Kvennatahvarfið greiði gjald fyrir þá mánuði sem samtökin voru í húsinu á Bárugötu 2 eftir að dómstólar dæmdu húsið af Kvennaathvarfinu og í hendur Ísfélagserfingjanna. Krafa Ísfélagsfjölskyldunnar nemur 1600 þúsund krónum fyrir um fjögurra mánaða tímabil. Sjá nánar í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×