Innlent

Enn fundað

Samninganefndir kennara og fulltrúar launanefndar sveitarfélaga voru að koma til fundar í húsnæði ríkissáttasemjara. Fundahöld síðustu daga hafa litlu skilað en enn er von á meðan deilendur ræða saman. Náist samningar ekki hefst verkfall hins vegar á miðnætti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×