Innlent

Íslandsbanki selur í Straumi

Íslandsbanki seldi hlut sinn í fjárfestingarbankanum Straumi. Kaupendur voru Kristinn Björnsson stjórnarformaður Straums og fjölskylda og Magnús Kristinsson útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Kristinn og félagar keyptu fyrir tæpa 2 milljarða króna og eiga nú 18% hlut í félaginu. Magnús keypti fyrir rúmlega 800 milljónir og jók hlut sinn úr rúmlega 8 prósentum í rúmlega 12 prósent.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×