Minnihlutinn kærir 17. september 2004 00:01 Minnihluti bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum ætlar að kæra til félagsmálaráðherra þær samþykktir sem meirihlutinn gerði á umdeildum fundi sínum undir miðnætti, um sölu á nokkrum helstu fasteignum bæjarins. Meirihlutinn vill selja átta fasteignir bæjarins, sem meðal annars hýsa skóla og íþróttafélög, og leigja þau aftur af kaupandanum til þrjátíu ára. en minnihlutinn er því andvígur.Afgreiðsla málsins hékk á blá þræði þartil Guðrún Erlingsdóttir forseti bæjarstjórnar, frestaði á síðustu stundu boðuðum fundi, sem átti að hefjast klukkan sex. Ástæða þess var sú að Andrés Sigmundsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins,og stuðningsmaður meirihlutans, hafði orðið veðurtepptur uppi á landi og var væntanlegur til Eyja með Herjólfi síðar um kvöldið, en Guðríður Ásta Halldórsdóttir varamaður hans, er hinsvegar ekki stuðningsmaður meireihlutans og er á máli minnihlutans í eignasölumálinu. Stefndi því allt í sögulegan fund, þar sem meirihlutatillaga yrði jafnvel felld. En Andrés var mættur þegar fundurinn hófst loks á tólfta tímanum í gærkvöldi og tók afgeiðsla mála þá aðeins þrjú korter, enda mættu fulltrúar minnihlutans ekki á fundinn. Við frestunina klukkan sex óskuðu þeir eftir því að fundinum yrði frestað fram yfir helgi þar sem málið þarfnaðist yfirvegaðrar umfjöllunar sem bæjarbúum gæfist kostur á að fylgjast með, og að næturfundir séu afar óheppilegir, nema um neyðarástand sé að ræða. Þeir hafa ekki enn fengið svar við ósk um frestun fundarins, og búið er ða halda hann, og því ætla þeir að leita álits félagsmálaráðhera á réttmæti fundarins.----- Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Sjá meira
Minnihluti bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum ætlar að kæra til félagsmálaráðherra þær samþykktir sem meirihlutinn gerði á umdeildum fundi sínum undir miðnætti, um sölu á nokkrum helstu fasteignum bæjarins. Meirihlutinn vill selja átta fasteignir bæjarins, sem meðal annars hýsa skóla og íþróttafélög, og leigja þau aftur af kaupandanum til þrjátíu ára. en minnihlutinn er því andvígur.Afgreiðsla málsins hékk á blá þræði þartil Guðrún Erlingsdóttir forseti bæjarstjórnar, frestaði á síðustu stundu boðuðum fundi, sem átti að hefjast klukkan sex. Ástæða þess var sú að Andrés Sigmundsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins,og stuðningsmaður meirihlutans, hafði orðið veðurtepptur uppi á landi og var væntanlegur til Eyja með Herjólfi síðar um kvöldið, en Guðríður Ásta Halldórsdóttir varamaður hans, er hinsvegar ekki stuðningsmaður meireihlutans og er á máli minnihlutans í eignasölumálinu. Stefndi því allt í sögulegan fund, þar sem meirihlutatillaga yrði jafnvel felld. En Andrés var mættur þegar fundurinn hófst loks á tólfta tímanum í gærkvöldi og tók afgeiðsla mála þá aðeins þrjú korter, enda mættu fulltrúar minnihlutans ekki á fundinn. Við frestunina klukkan sex óskuðu þeir eftir því að fundinum yrði frestað fram yfir helgi þar sem málið þarfnaðist yfirvegaðrar umfjöllunar sem bæjarbúum gæfist kostur á að fylgjast með, og að næturfundir séu afar óheppilegir, nema um neyðarástand sé að ræða. Þeir hafa ekki enn fengið svar við ósk um frestun fundarins, og búið er ða halda hann, og því ætla þeir að leita álits félagsmálaráðhera á réttmæti fundarins.-----
Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Sjá meira