Innlent

Kajakmenn heim á ný

Kajakræðrarnir fjórir, sem lentu í sjávarháska við Austurströnd Grænlands í fyrradag, eru væntanlegir til landsins í kvöld, nokkrum dögum fyrr en áætlað var. Þeir komast með leiguflugi Flugfélags Íslands frá Narsarsuak til Reykjavíkur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×