Innlent

Í fangelsi fyrir ósiðleg símtöl

Rúmlega fertugur maður fékk þriggja mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, fyrir að áreita tvær ungar stúlkur í síma með klúryrðum og klámi. Alls hringdi maðurinn áttatíu og níu sinnum á rúmlega þriggja mánaða tímabili í aðra stúlkuna og átta sinnum í hina. Maðurinn játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×