Fátt gott við fiskveiðistefnu ESB 8. september 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson fann fiskveiðistefnu Evrópusambandsins allt til foráttu í ræðu á alþjóðlegri ráðstefnu um framtíð fiskveiða sem haldin var á Akureyri í gær. Sagði hann Evrópusambandið á villigötum vegna þess að fiskveiðar væru ekki stundaðar með viðskiptasjónarmið að leiðarljósi. Niðurgreiðslur aðildarríkja verða til þess að fjárfestingar innan greinarinnar skila ekki arði og auk þess sé floti Evrópusambandsríkja of stór og dýr til að núverandi stefna geti gengið. Til að bæta gráu ofan á svart sé allt eftirlit á hafsvæðum sambandsins í molum. Mat Halldór það svo að meðan þetta ástand væri viðvarandi væri enginn ávinningur í því að sækja um aðild að bandalaginu, enda kæmi ekki til greina að eftirláta stjórn fiskveiða í hendur Evrópusambandinu við þessar aðstæður. Líkti hann fiskvieiðistefnu Evrópusambandsins við nýlendustefnu. Áheyrendur, sem margir hverjir stjórna alþjóðlegum sjávarútvegsfyrirtækjum, voru ánægðir með ræðu ráðherra og hafði einn fundarmanna á orði í umræðum eftir framsögur að sjaldgæft væri að stjórnmálamaður talaði með svo skýrum hætti um Evrópusambandið og fiskveiðistefnu þess. "Á sínum tíma flutti ég ræðu í Berlín þar sem ég ræddi um þessi mál frá sjónarhóli ríkjanna hér við Norður Atlantshaf og sagði mínar skoðanir á því hvernig hægt væri að koma til móts við þessar þjóðir. Það má segja að þessi ræða sé að hluta til frekari útlistun á því hvers vegna hlutirnir gangi ekki upp eins og þeir eru í dag og hvers vegna Evrópusambandið þurfi að koma meira til móts við þessar þjóðir ef vilji er til að frekari samvinna verði við okkur hér í Norðvestri," segir Halldór. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sjá meira
Halldór Ásgrímsson fann fiskveiðistefnu Evrópusambandsins allt til foráttu í ræðu á alþjóðlegri ráðstefnu um framtíð fiskveiða sem haldin var á Akureyri í gær. Sagði hann Evrópusambandið á villigötum vegna þess að fiskveiðar væru ekki stundaðar með viðskiptasjónarmið að leiðarljósi. Niðurgreiðslur aðildarríkja verða til þess að fjárfestingar innan greinarinnar skila ekki arði og auk þess sé floti Evrópusambandsríkja of stór og dýr til að núverandi stefna geti gengið. Til að bæta gráu ofan á svart sé allt eftirlit á hafsvæðum sambandsins í molum. Mat Halldór það svo að meðan þetta ástand væri viðvarandi væri enginn ávinningur í því að sækja um aðild að bandalaginu, enda kæmi ekki til greina að eftirláta stjórn fiskveiða í hendur Evrópusambandinu við þessar aðstæður. Líkti hann fiskvieiðistefnu Evrópusambandsins við nýlendustefnu. Áheyrendur, sem margir hverjir stjórna alþjóðlegum sjávarútvegsfyrirtækjum, voru ánægðir með ræðu ráðherra og hafði einn fundarmanna á orði í umræðum eftir framsögur að sjaldgæft væri að stjórnmálamaður talaði með svo skýrum hætti um Evrópusambandið og fiskveiðistefnu þess. "Á sínum tíma flutti ég ræðu í Berlín þar sem ég ræddi um þessi mál frá sjónarhóli ríkjanna hér við Norður Atlantshaf og sagði mínar skoðanir á því hvernig hægt væri að koma til móts við þessar þjóðir. Það má segja að þessi ræða sé að hluta til frekari útlistun á því hvers vegna hlutirnir gangi ekki upp eins og þeir eru í dag og hvers vegna Evrópusambandið þurfi að koma meira til móts við þessar þjóðir ef vilji er til að frekari samvinna verði við okkur hér í Norðvestri," segir Halldór.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sjá meira