Innlent

Var grunaður um morð

Nígeríski skreiðarkaupmaðurinn Noel Chuckvukere segist hafa verið handtekinn í Nígeríu og yfirheyrður af Interpol grunaður um að hafa myrt Ragnar Sigurjónsson fisksala. Ragnar er ákærður fyrir að hafa svikið fimm milljónir út úr Chuckvukere og sakaði hann um að hafa hótað sér lífláti á Hótel Sögu. Viðtal við Noel Chuckvukere er birti í nýju DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×