Rúmlega sjötíu kindur dauðar 7. september 2004 00:01 63 kindur drápust og tíu þurfti að lóga eftir að fjárflutningabíll fór út af veginum og valt við Grímu í Reyðarfirði laust fyrir klukkan ellefu í gærmorgun. 253 kindur voru í bílnum, sem sérsniðinn er til fjárflutninga, en að sögn lögreglunnar á Eskifirði er staflað í bílinn á þremur hæðum. Bílstjóra flutningabílsins var komið undir læknishendur, en hann var að sögn lögreglu ómeiddur að mestu, sem og farþegi sem í bílnum var. Aðkoma á slysstað var að sögn lögreglu ekki glæsileg og þurfti að rjúfa þak tengivagnsins til að komast að kindunum og ná þeim út. Slysið átti sér stað þegar flutningabíllinn var að hleypa öðrum bíl fram úr sér. Þá brast vegkanturinn undan þunga bílsins, sem lagðist á hliðina utan vegar. Lögregla segir bílinn nokkuð skemmdan, en þó ekki ónýtan. Síðdegis í gær var búið að smala fénu sem lifði inn á tún og koma því sem drapst til urðunar, en enn var átt við að koma bílnum upp á veg. Fréttir Innlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
63 kindur drápust og tíu þurfti að lóga eftir að fjárflutningabíll fór út af veginum og valt við Grímu í Reyðarfirði laust fyrir klukkan ellefu í gærmorgun. 253 kindur voru í bílnum, sem sérsniðinn er til fjárflutninga, en að sögn lögreglunnar á Eskifirði er staflað í bílinn á þremur hæðum. Bílstjóra flutningabílsins var komið undir læknishendur, en hann var að sögn lögreglu ómeiddur að mestu, sem og farþegi sem í bílnum var. Aðkoma á slysstað var að sögn lögreglu ekki glæsileg og þurfti að rjúfa þak tengivagnsins til að komast að kindunum og ná þeim út. Slysið átti sér stað þegar flutningabíllinn var að hleypa öðrum bíl fram úr sér. Þá brast vegkanturinn undan þunga bílsins, sem lagðist á hliðina utan vegar. Lögregla segir bílinn nokkuð skemmdan, en þó ekki ónýtan. Síðdegis í gær var búið að smala fénu sem lifði inn á tún og koma því sem drapst til urðunar, en enn var átt við að koma bílnum upp á veg.
Fréttir Innlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira