Innlent

Grjóti rigndi á Vesturlandsvegi

Fjórir bílar skemmdust lítillega þegar yfir þá rigndi grjóti á Vesturlandsvegi nú síðdegis. Þar standa nú yfir vegaframkvæmdir og mistókst sprenging á vinnusvæðinu þannig að grjót þeyttist yfir veginn. Enginn slasaðist.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×