Innlent

Vitnis leitað vegna nauðgunar

Lögreglan í Reykjavík leitar enn að konu sem kann að geta veitt upplýsingar um nauðgun sem kærð var á Menningarnótt. Stúlka um tvítugt segir að tveir menn hafi ráðist á sig um miðnætti og nauðgað sér. Hún segir að ung kona hafi komið að og stöðvað ódæðismennina. Lögreglan telur að konan geti hjálpað við rannsókn málsins og biður hana að hafa samband við rannsóknardeild.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×