Ætla að grípa til aðgerða 21. ágúst 2004 00:01 Framsóknarkonur eru staðráðnar í að grípa til aðgerða vegna óánægju með þingflokk Framsóknarflokksins. Þær felast meðal annars í því að seilast til aukinna áhrifa í flokknum. Talsmaður þeirra segir yfirlýsingu formanns flokksins um breytingar á ríkisstjórninni eftir tvö ár innihaldslitla og vera eins og stormur í vatnsglasi. Hátt í 40 óánægðar Framsóknarkonur hittust í hádeginu í dag til að ræða hvernig bregðast skuli við þeirri ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar og þingflokks Framsóknarflokksins að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ríkisstjórn. Þær segja megna óánægju með þessa ákvörðun og að hún sé ekki einskorðuð við þennan hóp og ekki við konur. Unnur Stefánsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands Framsóknarkvenna, segir miklar aðgerðir á döfinni. Hún segir að á fundi Framsóknarkvenna í aðalstöðvum flokksins í Reykjavík verði tekin ákvörðun um til hvaða aðgerða verði gripið. Hún segir fréttir berast af því að fólk vilji ganga úr flokknum vegna óánægju. Hún mælist hins vegar til þess að fólk geri það ekki. Helst vilji hún fleiri í flokkinn til að koma á betra lýðræði flokknum. Unnur segir að á meðal þess sem rætt hafi verið sé að koma fleiri konum inn í áhrifastöður í flokknum á næsta Landsþingi. Þá velti þær fyrir sér að bjóða Halldóri Ásgrímssyni að velja sér einn stuðningsaðila úr hópnum til að verða sinn ráðgjafi. Framsóknarfélaögin úr Reykjavíkurkjördæmi norður sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir fullum stuðningi við ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar svo og fullum stuðningi við þingmann sinn og ráðherra Árna Magnússon. Óánægðar Framsóknarkonur gefa ekki mikið fyrir þessa yfirlýsingu. Unnur segir Reykjavík norður vera einsleitan hóp, þar hafi verið stillt upp á lista fyrir síðustu kosningar með karlmenn í þremur efstu sætum. Halldór Ásgrímsson, boðaði frekari breytingar á ríkisstjórn eftir tvö ár. Unni finnst ekki mikið til þessarar yfirlýsingar formannsins koma. Hún segir hana storm í vatnsglasi. Skynsamlegra hefði verið að segja ekkert eða þá að segja bara nákvæmlega hvað hann ætli sér að gera. Það sé ekki taktískt að segja að eitthvað eigi að gerast eftir tvö ár. Unnur segir marga halda að í þessari yfirlýsingu hafi falist nokkurs konar ógnun. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira
Framsóknarkonur eru staðráðnar í að grípa til aðgerða vegna óánægju með þingflokk Framsóknarflokksins. Þær felast meðal annars í því að seilast til aukinna áhrifa í flokknum. Talsmaður þeirra segir yfirlýsingu formanns flokksins um breytingar á ríkisstjórninni eftir tvö ár innihaldslitla og vera eins og stormur í vatnsglasi. Hátt í 40 óánægðar Framsóknarkonur hittust í hádeginu í dag til að ræða hvernig bregðast skuli við þeirri ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar og þingflokks Framsóknarflokksins að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ríkisstjórn. Þær segja megna óánægju með þessa ákvörðun og að hún sé ekki einskorðuð við þennan hóp og ekki við konur. Unnur Stefánsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands Framsóknarkvenna, segir miklar aðgerðir á döfinni. Hún segir að á fundi Framsóknarkvenna í aðalstöðvum flokksins í Reykjavík verði tekin ákvörðun um til hvaða aðgerða verði gripið. Hún segir fréttir berast af því að fólk vilji ganga úr flokknum vegna óánægju. Hún mælist hins vegar til þess að fólk geri það ekki. Helst vilji hún fleiri í flokkinn til að koma á betra lýðræði flokknum. Unnur segir að á meðal þess sem rætt hafi verið sé að koma fleiri konum inn í áhrifastöður í flokknum á næsta Landsþingi. Þá velti þær fyrir sér að bjóða Halldóri Ásgrímssyni að velja sér einn stuðningsaðila úr hópnum til að verða sinn ráðgjafi. Framsóknarfélaögin úr Reykjavíkurkjördæmi norður sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir fullum stuðningi við ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar svo og fullum stuðningi við þingmann sinn og ráðherra Árna Magnússon. Óánægðar Framsóknarkonur gefa ekki mikið fyrir þessa yfirlýsingu. Unnur segir Reykjavík norður vera einsleitan hóp, þar hafi verið stillt upp á lista fyrir síðustu kosningar með karlmenn í þremur efstu sætum. Halldór Ásgrímsson, boðaði frekari breytingar á ríkisstjórn eftir tvö ár. Unni finnst ekki mikið til þessarar yfirlýsingar formannsins koma. Hún segir hana storm í vatnsglasi. Skynsamlegra hefði verið að segja ekkert eða þá að segja bara nákvæmlega hvað hann ætli sér að gera. Það sé ekki taktískt að segja að eitthvað eigi að gerast eftir tvö ár. Unnur segir marga halda að í þessari yfirlýsingu hafi falist nokkurs konar ógnun.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira