Innlent

Morðingi vildi iðrast á Gay Pride

Lögreglan vildi fresta Gay Pride, göngu samkynhneigðra, á laugardaginn vegna þess að Ásbjörn Leví Grétarsson, sem myrti samkynhneigðan mann árið 2001, var í Reykjavík. Ásbjörn var í helgarleyfi frá geðdeildinni á Sogni til að fara í afmæli Jóns Ólafssonar fjármálamanns á Hótel Borg. Hann segist í viðtali við DV hafa viljað taka þátt í skrúðgöngu samkynhneigðra til að framfylgja iðrun sinni. "Það kom til greina að fresta göngunni," segir Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Gay Pride. Meira um málið í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×