Innlent

Mómælum komið á framfæri

Íslensk stjórnvöld hafa komið á framfæri mótmælum fjölmargra hér á landi vegna mannréttindabrota á föngum í herstöð Bandaríkjamanna í Guantanamo á Kúbu. Það gerði Sturla Böðvarsson í apríl og Halldór Ásgrímsson svo aftur í maí á fundi hans með sendiherra Bandaríkjanna hér á landi. Þetta kemur fram á vefsíðu utanríkisráðuneytisins.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×