Endurskoða aflareglu í þorski 12. júní 2004 00:01 Hafrannsóknastofnunin telur afar brýnt að endurskoða hið fyrsta þá aflareglu sem notuð er vegna þorskveiða hérlendis, þar sem reynslan sýni að afli undanfarinna ára hafi ekki verið í samræmi við markaða nýtingarstefnu íslenskra stjórnvalda. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar um nytjastofna sjávar og er vitnað þar í skýrslu nefndar sem sjávarútvegsráðherra setti á laggirnar árið 2001 til að meta reynslu af setningu aflareglu á þorskveiðar. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu í ljósi reynslunnar að 22 prósenta veiðihlutfall sé vænlegra til árangurs en það 25 prósenta hlutfall sem hefur verið notað undanfarin ár. Jafnframt sé brýnt að framfylgja reglunni með markvissari hætti en verið hefur og jafnvel þörf á frekari stjórnun en notast hefur verið við frá upphafi. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segist ekki hafa kynnt sér efni skýrslu nefndarinnar en hún skilaði skýrslu sinni í apríl síðastliðnum. "Ég hef ekki kynnt mér rækilega efni hennar en það er ráðgert að kynna helstu tillögur þessarar nefndar á komandi vikum. Þetta er viðamikið og það eru fleiri mál sem tengjast þessu þannig að við gefum okkur meiri tíma vegna þess." Svonefnd aflaregla í þorski var sett af stjórnvöldum árið 1995. Hún kveður á um að einungis sé heimilt að veiða sem nemur 25 prósentum af stærð veiðistofns þorsks en þó aldrei minna en 155 þúsund tonn hvert fiskveiðiár. Var alltaf gert ráð fyrir að þessi regla kæmi til endurskoðunar en það er fyrst nú sem Hafrannsóknastofnun kallar sérstaklega eftir breytingum. Forsenda þess að slíkar breytingar skili árangri er að veiði verði ávallt hóflegt hlutfall af heildarstofni þorsksins. Fréttir Innlent Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Hafrannsóknastofnunin telur afar brýnt að endurskoða hið fyrsta þá aflareglu sem notuð er vegna þorskveiða hérlendis, þar sem reynslan sýni að afli undanfarinna ára hafi ekki verið í samræmi við markaða nýtingarstefnu íslenskra stjórnvalda. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar um nytjastofna sjávar og er vitnað þar í skýrslu nefndar sem sjávarútvegsráðherra setti á laggirnar árið 2001 til að meta reynslu af setningu aflareglu á þorskveiðar. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu í ljósi reynslunnar að 22 prósenta veiðihlutfall sé vænlegra til árangurs en það 25 prósenta hlutfall sem hefur verið notað undanfarin ár. Jafnframt sé brýnt að framfylgja reglunni með markvissari hætti en verið hefur og jafnvel þörf á frekari stjórnun en notast hefur verið við frá upphafi. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segist ekki hafa kynnt sér efni skýrslu nefndarinnar en hún skilaði skýrslu sinni í apríl síðastliðnum. "Ég hef ekki kynnt mér rækilega efni hennar en það er ráðgert að kynna helstu tillögur þessarar nefndar á komandi vikum. Þetta er viðamikið og það eru fleiri mál sem tengjast þessu þannig að við gefum okkur meiri tíma vegna þess." Svonefnd aflaregla í þorski var sett af stjórnvöldum árið 1995. Hún kveður á um að einungis sé heimilt að veiða sem nemur 25 prósentum af stærð veiðistofns þorsks en þó aldrei minna en 155 þúsund tonn hvert fiskveiðiár. Var alltaf gert ráð fyrir að þessi regla kæmi til endurskoðunar en það er fyrst nú sem Hafrannsóknastofnun kallar sérstaklega eftir breytingum. Forsenda þess að slíkar breytingar skili árangri er að veiði verði ávallt hóflegt hlutfall af heildarstofni þorsksins.
Fréttir Innlent Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira