Ekkert samráð við stjórnarandstöðu 8. júní 2004 00:01 "Að minnsta kosti var ég spurður. Ég svaraði því játandi, að Framsóknarflokkurinn væri tilbúinn til þess að taka þátt í því. Forsætisráðherra tók það fram að honum fyndist rétt að ákvæðin er vörðuðu forsetann væru inni í þeirri endurskoðun," segir Halldór. Fréttablaðið hafði samband við formenn hinna stjórnmálaflokkanna. Enginn þeirra kannaðist við það að forsætisráðherra hefði rætt við þá um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Halldór telur að það hafi verið einhvern tímann síðastliðinn vetur sem Davíð hafi komið að máli við hann. Það hafi verið í kjölfar umræðu um endurskoðun stjórnarskrárinnar, "Annað hvort á Alþingi eða í Morgunblaðinu," að sögn Halldórs. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, bar fram fyrirspurn til forsætisráðherra á Alþingi í byrjun nóvember. Í svari sínu sagðist Davíð vera "tilbúinn til samstarfs við forustumenn stjórnmálaflokkanna um þessi atriði og vinnu í framhaldi af því". "Það er með ólíkindum hversu þessir menn eru smitaðir af andstæðu þingræðisins, það er að segja ráðherraræðinu, sem virðist ráða öllum þeirra gjörðum," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar. "Þeir eru bersýnilega byrjaðir á bak við luktar dyr að ákveða sín á milli hvernig á að breyta stjórnarskrá," segir hann. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
"Að minnsta kosti var ég spurður. Ég svaraði því játandi, að Framsóknarflokkurinn væri tilbúinn til þess að taka þátt í því. Forsætisráðherra tók það fram að honum fyndist rétt að ákvæðin er vörðuðu forsetann væru inni í þeirri endurskoðun," segir Halldór. Fréttablaðið hafði samband við formenn hinna stjórnmálaflokkanna. Enginn þeirra kannaðist við það að forsætisráðherra hefði rætt við þá um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Halldór telur að það hafi verið einhvern tímann síðastliðinn vetur sem Davíð hafi komið að máli við hann. Það hafi verið í kjölfar umræðu um endurskoðun stjórnarskrárinnar, "Annað hvort á Alþingi eða í Morgunblaðinu," að sögn Halldórs. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, bar fram fyrirspurn til forsætisráðherra á Alþingi í byrjun nóvember. Í svari sínu sagðist Davíð vera "tilbúinn til samstarfs við forustumenn stjórnmálaflokkanna um þessi atriði og vinnu í framhaldi af því". "Það er með ólíkindum hversu þessir menn eru smitaðir af andstæðu þingræðisins, það er að segja ráðherraræðinu, sem virðist ráða öllum þeirra gjörðum," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar. "Þeir eru bersýnilega byrjaðir á bak við luktar dyr að ákveða sín á milli hvernig á að breyta stjórnarskrá," segir hann.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira