World Press Photo í Kringlunni 25. júní 2004 00:01 Ljósmyndasýningin World Press Photo var opnuð í Kringlunni í dag og stendur til 18. júlí. World Press Photo samkeppnin hefur verið haldin árlega síðan árið 1955 og er stærsta keppni sinnar tegundar. 4176 atvinnuljósmyndarar frá 124 löndum tóku þátt í ár. Rúmlega 63 þúsund myndir voru sendar inn sem er þátttökumet. Dómnefndin veitti 62 ljósmyndurum verðlaun í 10 efnisflokkum og koma verðlaunahafar frá eftirfarandi 23 löndum: Ástralíu, Bandaríkjunum, Belgíu, Bretlandi, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Hollandi, Indónesíu, Íran, Írlandi, Ítalíu, Japan, Kanada, Kína, Kólumbíu, Kúbu, Palestínu, Rússlandi, Spáni, Svíþjóð, Tékklandi og Þýskalandi. Verðlaunamyndirnar í World Press Photo hafa verið sýndar hér á landi árlega síðan 1984, fyrst í Listasafni ASÍ, en í ár verður sýningin haldin í 14. sinn í Kringlunni.Í ár verður sýning á verðlaunamyndunum sett upp á um 80 stöðum um heim allan og er áætlað að yfir milljón manns sjái sýninguna. Sýningunni World Press Photo er skipt í flokka og veitt verðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar í hverjum flokki, bæði fyrir myndaraðir og einstakar myndir. Sýningin er flokkuð í fréttaskot, fólk í fréttum, vísindi og tækni, daglegt líf, íþróttir, listir, náttúra og umhverfi, almennar fréttir og að lokum er einni mynd veitt verðlaun sem valin er af sértakri dómnefnd einungis skipuð börnum. Alls eru nálægt 200 myndir sýndar og eru allar verðlaunamyndirnar á sýningunni í Kringlunni. Við hverja mynd er ítarlegur texti um myndefnið á íslensku. Fréttaljósmynd ársins er eftir franska ljósmyndarann Jean-Marc Bouju frá The Associated Press. Myndin sýnir írakskan fanga hugga fjögurra ára son sinn í stríðsfangabúðum nálægt An Najaf í Írak. Myndin var tekin 31. mars 2003. Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Ljósmyndasýningin World Press Photo var opnuð í Kringlunni í dag og stendur til 18. júlí. World Press Photo samkeppnin hefur verið haldin árlega síðan árið 1955 og er stærsta keppni sinnar tegundar. 4176 atvinnuljósmyndarar frá 124 löndum tóku þátt í ár. Rúmlega 63 þúsund myndir voru sendar inn sem er þátttökumet. Dómnefndin veitti 62 ljósmyndurum verðlaun í 10 efnisflokkum og koma verðlaunahafar frá eftirfarandi 23 löndum: Ástralíu, Bandaríkjunum, Belgíu, Bretlandi, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Hollandi, Indónesíu, Íran, Írlandi, Ítalíu, Japan, Kanada, Kína, Kólumbíu, Kúbu, Palestínu, Rússlandi, Spáni, Svíþjóð, Tékklandi og Þýskalandi. Verðlaunamyndirnar í World Press Photo hafa verið sýndar hér á landi árlega síðan 1984, fyrst í Listasafni ASÍ, en í ár verður sýningin haldin í 14. sinn í Kringlunni.Í ár verður sýning á verðlaunamyndunum sett upp á um 80 stöðum um heim allan og er áætlað að yfir milljón manns sjái sýninguna. Sýningunni World Press Photo er skipt í flokka og veitt verðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar í hverjum flokki, bæði fyrir myndaraðir og einstakar myndir. Sýningin er flokkuð í fréttaskot, fólk í fréttum, vísindi og tækni, daglegt líf, íþróttir, listir, náttúra og umhverfi, almennar fréttir og að lokum er einni mynd veitt verðlaun sem valin er af sértakri dómnefnd einungis skipuð börnum. Alls eru nálægt 200 myndir sýndar og eru allar verðlaunamyndirnar á sýningunni í Kringlunni. Við hverja mynd er ítarlegur texti um myndefnið á íslensku. Fréttaljósmynd ársins er eftir franska ljósmyndarann Jean-Marc Bouju frá The Associated Press. Myndin sýnir írakskan fanga hugga fjögurra ára son sinn í stríðsfangabúðum nálægt An Najaf í Írak. Myndin var tekin 31. mars 2003.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira