Bókaskápurinn fékk sérherbergi 14. júlí 2004 00:01 Margrét Pétursdóttir, leikari og leikstjóri, var búin að vera á hrakhólum með vinnuaðstöðu árum saman er hún tók að lokum áræðna ákvörðun. Hún er alsæl með árangurinn. "Ég er með sjálfstæðan atvinnurekstur, rek fyrirtæki og leikhús og er á leiðinni í nám í haust þannig að mér fylgir ógrynni af pappírum. Undanfarin ár hef ég unnið við borðstofuborðið sem var hætt að sjást í fyrir pappír. Þannig að ég tók þá ákvörðun að breyta borðstofunni bara í skrifstofu, leyfa pappírunum að halda sér en láta hitt dótið víkja." Margrét býr með mömmu sinni, Soffíu Jakobsdóttur leikkonu, sem er líka með mörg járn í eldinum. "Okkur vantaði báðar vinnuaðstöðu svo þetta herbergi bráðvantaði í húsið. Við áttum til að mynda risastóran bókaskáp sem er búinn að þvælast um allt hús og enginn vissi hvar átti að vera. Nú trónir hann inni á skrifstofu svo það er hægt að segja að við höfum búið til sérherbergi handa bókaskápnum. Svo eignaðist ég loksins skrifborð sem er er risastórt og það fær líka pláss. Skrifstofan er núna uppáhaldsstaðurinn minn í húsinu. Ef maður ætlar að gera eitthvað almennilegt er frumskilyrði að hafa almennilega vinnuaðstöðu. Nú er ég t.d. að klára handrit að barnaleikriti sem er fyrir bæði heyrandi börn og heyrnarlaus og skotgengur að vinna á nýju skrifstofunni." Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Margrét Pétursdóttir, leikari og leikstjóri, var búin að vera á hrakhólum með vinnuaðstöðu árum saman er hún tók að lokum áræðna ákvörðun. Hún er alsæl með árangurinn. "Ég er með sjálfstæðan atvinnurekstur, rek fyrirtæki og leikhús og er á leiðinni í nám í haust þannig að mér fylgir ógrynni af pappírum. Undanfarin ár hef ég unnið við borðstofuborðið sem var hætt að sjást í fyrir pappír. Þannig að ég tók þá ákvörðun að breyta borðstofunni bara í skrifstofu, leyfa pappírunum að halda sér en láta hitt dótið víkja." Margrét býr með mömmu sinni, Soffíu Jakobsdóttur leikkonu, sem er líka með mörg járn í eldinum. "Okkur vantaði báðar vinnuaðstöðu svo þetta herbergi bráðvantaði í húsið. Við áttum til að mynda risastóran bókaskáp sem er búinn að þvælast um allt hús og enginn vissi hvar átti að vera. Nú trónir hann inni á skrifstofu svo það er hægt að segja að við höfum búið til sérherbergi handa bókaskápnum. Svo eignaðist ég loksins skrifborð sem er er risastórt og það fær líka pláss. Skrifstofan er núna uppáhaldsstaðurinn minn í húsinu. Ef maður ætlar að gera eitthvað almennilegt er frumskilyrði að hafa almennilega vinnuaðstöðu. Nú er ég t.d. að klára handrit að barnaleikriti sem er fyrir bæði heyrandi börn og heyrnarlaus og skotgengur að vinna á nýju skrifstofunni."
Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning