Nýta rýmið sem best 16. september 2004 00:01 Það getur verið stórskemmtilegt að innrétta barnaherbergi enda er þar tækifæri til að láta ímynduraflið njóta sín. Steinunn Jónsdóttir innanhússarkitekt segir að fyrstu skrefin við að skipuleggja herbergi séu þau sömu og þegar um önnur herbergi er að ræða. Í fyrsta lagi er það skipulagning þar sem leitast er við að nýta rýmið sem best. Mikilvægt sé að velja húsgögn sem falla vel að rýminu og með tilliti til þess að nota þau. Rúmið má til dæmis ekki vera það fínt að ekki megi leika í því og skrifborð þarf að nýtast í fleira en bara heimalærdóminn. Í öðru lagi þarf að huga að litavali og lýsingu sem skiptir miklu máli hvað varðar stemninguna í herberginu. Steinunn segir að varast skuli að hafa mikið af sterkum litasamsetningum, velja frekar milda og fallega liti án þess þó að draga úr líflegheitum herbergisins. Lýsing er gífurlega mikilvæg og er atriði sem er oft ekki nægilega sinnt að mati Steinunnar. Oft sé staðan sú að eitt ljós sé sett í loftið og látið nægja en sú birta nýtist ekki nægilega vel. Að sjálfsögðu þarf að vera gott ljós í loftinu en á náttborði og við skrifborð þarf að hafa sérstakt ljós. Ef kveikt er aðeins á lömpum og loftljósið slökkt þá getur það breytt leikherbergi í svefnherbergi á svipstundu. Hús og heimili Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Það getur verið stórskemmtilegt að innrétta barnaherbergi enda er þar tækifæri til að láta ímynduraflið njóta sín. Steinunn Jónsdóttir innanhússarkitekt segir að fyrstu skrefin við að skipuleggja herbergi séu þau sömu og þegar um önnur herbergi er að ræða. Í fyrsta lagi er það skipulagning þar sem leitast er við að nýta rýmið sem best. Mikilvægt sé að velja húsgögn sem falla vel að rýminu og með tilliti til þess að nota þau. Rúmið má til dæmis ekki vera það fínt að ekki megi leika í því og skrifborð þarf að nýtast í fleira en bara heimalærdóminn. Í öðru lagi þarf að huga að litavali og lýsingu sem skiptir miklu máli hvað varðar stemninguna í herberginu. Steinunn segir að varast skuli að hafa mikið af sterkum litasamsetningum, velja frekar milda og fallega liti án þess þó að draga úr líflegheitum herbergisins. Lýsing er gífurlega mikilvæg og er atriði sem er oft ekki nægilega sinnt að mati Steinunnar. Oft sé staðan sú að eitt ljós sé sett í loftið og látið nægja en sú birta nýtist ekki nægilega vel. Að sjálfsögðu þarf að vera gott ljós í loftinu en á náttborði og við skrifborð þarf að hafa sérstakt ljós. Ef kveikt er aðeins á lömpum og loftljósið slökkt þá getur það breytt leikherbergi í svefnherbergi á svipstundu.
Hús og heimili Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira