Innlent

Jákvæðni gagnvart neyðarlínunni

Landsmenn þekkja neyðarnúmerið 112 nær undantekningarlaust og eru mjög jákvæðir í garð fyrirtækisins, samkvæmt Gallup-könnun. Jákvæðnin í garð 112 mældist 4,7 á kvarðanum 1-5 en fyrirtæki mælast að meðaltali með 3,6. Þá kom fram að um þrír af hverjum tíu höfðu þurft að hringja í 112 og voru þeir almennt ánægðir með þjónustuna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×