Mótmælir mannréttindabrotum í Kína 12. júlí 2004 00:01 Ögmundur Jónasson, þingflokksfomaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, mótmælti mannréttindabrotum í Kína á fundi varaforseta kínverska þingsins, Wang Zhaouguo, og sendinefndar hans með fulltrúum þingflokkanna í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum á laugardag. Ögmundur afhenti sendinefndinni skýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International og rakti helstu efnisatriði hennar. "Þó að við tökum á móti gestum frá Kína sem öðrum ríkjum þá má það aldrei fara svo að við látum það óátalið ef við teljum mannréttindi brotin á þeirra þegnum. Þess vegna fannst mér eðlilegt að koma þessum mótmælum á framfæri með skýrslu samtakanna," segir Ögmundur. "Þeir svöruðu því til að þeir bæru ekki traust til mannréttindasamtakanna Amnesty International og sögðu að þau væru ekki traustsins verð að sínum dómi og vísuðu þeim ásökunum sem þarna koma fram á bug." Ögmundur óskar á næstunni eftir fundi kínverska sendiráðsins til að fara yfir málið: "Sérstaklega mál þeirra sem hafa verið hnepptir í varðhald vegna verkalýðsbaráttu." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingflokksfomaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, mótmælti mannréttindabrotum í Kína á fundi varaforseta kínverska þingsins, Wang Zhaouguo, og sendinefndar hans með fulltrúum þingflokkanna í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum á laugardag. Ögmundur afhenti sendinefndinni skýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International og rakti helstu efnisatriði hennar. "Þó að við tökum á móti gestum frá Kína sem öðrum ríkjum þá má það aldrei fara svo að við látum það óátalið ef við teljum mannréttindi brotin á þeirra þegnum. Þess vegna fannst mér eðlilegt að koma þessum mótmælum á framfæri með skýrslu samtakanna," segir Ögmundur. "Þeir svöruðu því til að þeir bæru ekki traust til mannréttindasamtakanna Amnesty International og sögðu að þau væru ekki traustsins verð að sínum dómi og vísuðu þeim ásökunum sem þarna koma fram á bug." Ögmundur óskar á næstunni eftir fundi kínverska sendiráðsins til að fara yfir málið: "Sérstaklega mál þeirra sem hafa verið hnepptir í varðhald vegna verkalýðsbaráttu."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira