Dollarinn í sögulegu lágmarki 26. nóvember 2004 00:01 MYND/Vísir Gengi Bandaríkjadollars gagnvart krónunni er komið niður fyrir 66 krónur og hefur það ekki verið jafn lágt í sjö ár. Fyrir nokkrum misserum rauk gengi dollars upp í hundrað og tíu krónur, en lækkaði fljótt aftur og var um hríð á milli 70 og 80 krónur. Hluti af þessari lækkun skýrist af því að krónan hefur hækkað um 3,4 prósent síðan í spetember og hefur hún ekki verið jafn sterk gagnvart erlendum gjaldmiðlum síðan í maí í fyrra. Við þessar aðstæður er afar óhagstætt að flytja út vörur til Bandaríkjanna og er fréttastofu Bylgjunnar kunnugt um að fiskútflytjendur, reyni að takmarka útflutning þangað eins og hægt er, án þess þó að hreinlega glata viðskiptasamböndum í Bandaríkjunum. Aftur á móti er nú mjög hagstætt að flytja inn vörur frá Bandaríkjunum. Sjást þess glögg merki í miklum innflutningi á bandarískum bílum upp á síðkastið. Annar ávinningur er að erlendar skuldir í dollurum lækka og þar með afborganir af þeim. En um styrkingu krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum almennt er það að segja að framleiðsluflyrirtæki eiga mjög á brattann að sækja við þessar aðstæður og fram hefur komið orðrómur um að einstök fyrirtæki íhugi að flytja framleiðslustarfsemi sína úr landi, annað hvort að öllu leyti eða að hluta. Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Gengi Bandaríkjadollars gagnvart krónunni er komið niður fyrir 66 krónur og hefur það ekki verið jafn lágt í sjö ár. Fyrir nokkrum misserum rauk gengi dollars upp í hundrað og tíu krónur, en lækkaði fljótt aftur og var um hríð á milli 70 og 80 krónur. Hluti af þessari lækkun skýrist af því að krónan hefur hækkað um 3,4 prósent síðan í spetember og hefur hún ekki verið jafn sterk gagnvart erlendum gjaldmiðlum síðan í maí í fyrra. Við þessar aðstæður er afar óhagstætt að flytja út vörur til Bandaríkjanna og er fréttastofu Bylgjunnar kunnugt um að fiskútflytjendur, reyni að takmarka útflutning þangað eins og hægt er, án þess þó að hreinlega glata viðskiptasamböndum í Bandaríkjunum. Aftur á móti er nú mjög hagstætt að flytja inn vörur frá Bandaríkjunum. Sjást þess glögg merki í miklum innflutningi á bandarískum bílum upp á síðkastið. Annar ávinningur er að erlendar skuldir í dollurum lækka og þar með afborganir af þeim. En um styrkingu krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum almennt er það að segja að framleiðsluflyrirtæki eiga mjög á brattann að sækja við þessar aðstæður og fram hefur komið orðrómur um að einstök fyrirtæki íhugi að flytja framleiðslustarfsemi sína úr landi, annað hvort að öllu leyti eða að hluta.
Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira