Innlent

Kostnaður lækkar um 250 milljónir

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna kennaraverkfallsins lækkar um 250 milljónir króna. Það þýðir að níu mánaða uppgjör borgarsjóðs, sem lagt var fram í borgarráði í gær, er 28 milljónir yfir áætlun. Borgarstjóri sagði að svo lítið frávik, eða 0.09% sé fáheyrt í um 30 milljarða króna rekstri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×