Vilja fund með sveitarstjórum 27. september 2004 00:01 Kennarar óskuðu í gær eftir fundi á morgun með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins til að ræða stöðuna í verkfallinu og skýra sjónarmið sín. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagði að margir sveitarstjórar hefðu synjað beiðni kennara í gær og ætli ekki að mæta til fundarins. Hins vegar hefði enginn boðað komu sína. Eiríkur sagði sveitarfélögin verða að koma til móts við samninganefnd kennara, öðruvísi leysist deilan ekki. Hann segir að kjaranefnd sveitarfélaganna hafi ekki lagt fram nýtt tilboð til kennara og því leiti kennarar þessarar leiðar til að nálgast lausn. Samninganefnd kennara kom ekki saman til formlegs fundar í gær. Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki hafa neitt á móti því að kennarar ræði beint við sveitarstjórnarmenn enda sé málfrelsi í landinu. Hann segist hafa hitt sveitarstjórnarmenn af öllu landinu og þeir beri fullt traust til samninganefndarinnar. Spurður um líkurnar á því að samningar náist á fundi deilenda hjá ríkissáttasemjara á fimmtudag segir Birgir að kennarar hafi sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. ,,Við höfum ekki fallist á þær fram til þessa og ég geri ekki ráð fyrir því að við föllumst á þær fyrir fimmtudag." Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira
Kennarar óskuðu í gær eftir fundi á morgun með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins til að ræða stöðuna í verkfallinu og skýra sjónarmið sín. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagði að margir sveitarstjórar hefðu synjað beiðni kennara í gær og ætli ekki að mæta til fundarins. Hins vegar hefði enginn boðað komu sína. Eiríkur sagði sveitarfélögin verða að koma til móts við samninganefnd kennara, öðruvísi leysist deilan ekki. Hann segir að kjaranefnd sveitarfélaganna hafi ekki lagt fram nýtt tilboð til kennara og því leiti kennarar þessarar leiðar til að nálgast lausn. Samninganefnd kennara kom ekki saman til formlegs fundar í gær. Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki hafa neitt á móti því að kennarar ræði beint við sveitarstjórnarmenn enda sé málfrelsi í landinu. Hann segist hafa hitt sveitarstjórnarmenn af öllu landinu og þeir beri fullt traust til samninganefndarinnar. Spurður um líkurnar á því að samningar náist á fundi deilenda hjá ríkissáttasemjara á fimmtudag segir Birgir að kennarar hafi sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. ,,Við höfum ekki fallist á þær fram til þessa og ég geri ekki ráð fyrir því að við föllumst á þær fyrir fimmtudag."
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira