Innlent

Banamaður sammála tryggingafélagi

Bæringur Guðvarðsson, sem játað hefur að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana á Kanarí-eyjum fyrir þremur árum, er sammála Tryggingamiðstöðinni að ekki beri að greiða börnum hennar dánarbætur. Forsvarsmenn tryggingarfélagsins segja ölvun hennar hafa verið ákvarðandi þátt í dauða hennar, þegar Bæringur ýtti henni fram af svölum. Málið var kallað Bakkaselsmálið á sínum tíma. Meira um málið í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×