Keppt í samlokugerð 26. september 2004 00:01 Samloka er ekki bara tvær brauðsneiðar með áleggi sem búið er að skella saman. Það kom í ljós í hörkuspennandi keppni í samlokugerð sem fram fór í dag, þeirri fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Keppnin var ekki opin öllum þeim fjölmörgu sem telja sig leikna í að útbúa ost og skinkusamloku heima í eldhúsi, heldur var um að ræða átta meistara og konditora sem sýndu hugmyndir sínar um hina fullkomnu samloku. Auk þess að vera girnileg og áferðarfalleg mátti hún ekki kosta of mikið, vera auðveld í samsetningu og ná að kitla bragðlauka dómara keppninnar. Til mikils var að vinna, því sigurvegarinn fær að fara á heimsmeistaramót í samlokugerð í Frakklandi á næsta ári á vegum fyrirtækisins Delifrance og eiga notalega daga á frönsku rívíerunni. Þá verður samlokan kynnt á um 500 kaffihúsum um allan heim. Keppendur fengu 20 mínútur til að undirbúa sig í eldhúsinu. Þegar fréttastofu bar að garði var sigurreifur maður að störfum, Kristinn Guðmundsson frá Hótel Borg, sannfærður um að vinna keppnina hér heima og ytra. Hann sagði að grunnurinn væri kjúklingurinn í samlokunni og að nota ímyndunaraflið. Svo þyrfti hráefnið og brauðið að vera gott. Og það var einmitt kjúklingasamloka Kristins með tómatmauki, piparrótardressingu og salati sem rann svo ljúflega niður í dómnefndina að hann hreppti vinningssætið. Hún var einfaldlega rosalega góð á bragðið að sögn nefndarmanna. Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Samloka er ekki bara tvær brauðsneiðar með áleggi sem búið er að skella saman. Það kom í ljós í hörkuspennandi keppni í samlokugerð sem fram fór í dag, þeirri fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Keppnin var ekki opin öllum þeim fjölmörgu sem telja sig leikna í að útbúa ost og skinkusamloku heima í eldhúsi, heldur var um að ræða átta meistara og konditora sem sýndu hugmyndir sínar um hina fullkomnu samloku. Auk þess að vera girnileg og áferðarfalleg mátti hún ekki kosta of mikið, vera auðveld í samsetningu og ná að kitla bragðlauka dómara keppninnar. Til mikils var að vinna, því sigurvegarinn fær að fara á heimsmeistaramót í samlokugerð í Frakklandi á næsta ári á vegum fyrirtækisins Delifrance og eiga notalega daga á frönsku rívíerunni. Þá verður samlokan kynnt á um 500 kaffihúsum um allan heim. Keppendur fengu 20 mínútur til að undirbúa sig í eldhúsinu. Þegar fréttastofu bar að garði var sigurreifur maður að störfum, Kristinn Guðmundsson frá Hótel Borg, sannfærður um að vinna keppnina hér heima og ytra. Hann sagði að grunnurinn væri kjúklingurinn í samlokunni og að nota ímyndunaraflið. Svo þyrfti hráefnið og brauðið að vera gott. Og það var einmitt kjúklingasamloka Kristins með tómatmauki, piparrótardressingu og salati sem rann svo ljúflega niður í dómnefndina að hann hreppti vinningssætið. Hún var einfaldlega rosalega góð á bragðið að sögn nefndarmanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira