Starfsemi Kísiliðjunnar hætt 29. nóvember 2004 00:01 Slökkt var á síðasta ofninum í Kísiliðjunni við Mývatn í dag. Síðasti starfsdagur um 50 manna starfsliðs verksmiðjunnar er á morgun. Það er búið að fylla síðasta pokann og senda síðasta gáminn frá Kísiliðjunni við Mývatn. Fréttastofan greindi frá því í apríl síðastliðnum að þessi dagur nálgaðist. Þá var meðal annars greint frá því að samningar um sölu á afurðum hennar rynnu út um áramótin og ljóst væri að þeir yrðu ekki endurnýjaðir. Því væri leitað nýrra leiða en þær leiðir sem talað var um var stofnun kísilduftsverksmiðju sem er dýrari framleiðsla en kísilgúrinn. Hún skapar ekki jafn mörg störf en þó einhver. Nú virðist sá draumur úti. Hluti af andvirði Kísiliðjunnar í Mývatnssveit þegar hún var seld einkaaðilum var notaður til að kanna möguleika á nýsköpun í atvinnurekstri á svæðinu. Opnuð hafa verið jarðböð en útlitið er ekki gott með atvinnu á svæðinu. Þetta er mikið áfall fyrir Skútustaðahrepp enda jafngildir þetta hlutfallslega því að átján þúsund manns myndu missa vinnuna á einu bretti í Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Slökkt var á síðasta ofninum í Kísiliðjunni við Mývatn í dag. Síðasti starfsdagur um 50 manna starfsliðs verksmiðjunnar er á morgun. Það er búið að fylla síðasta pokann og senda síðasta gáminn frá Kísiliðjunni við Mývatn. Fréttastofan greindi frá því í apríl síðastliðnum að þessi dagur nálgaðist. Þá var meðal annars greint frá því að samningar um sölu á afurðum hennar rynnu út um áramótin og ljóst væri að þeir yrðu ekki endurnýjaðir. Því væri leitað nýrra leiða en þær leiðir sem talað var um var stofnun kísilduftsverksmiðju sem er dýrari framleiðsla en kísilgúrinn. Hún skapar ekki jafn mörg störf en þó einhver. Nú virðist sá draumur úti. Hluti af andvirði Kísiliðjunnar í Mývatnssveit þegar hún var seld einkaaðilum var notaður til að kanna möguleika á nýsköpun í atvinnurekstri á svæðinu. Opnuð hafa verið jarðböð en útlitið er ekki gott með atvinnu á svæðinu. Þetta er mikið áfall fyrir Skútustaðahrepp enda jafngildir þetta hlutfallslega því að átján þúsund manns myndu missa vinnuna á einu bretti í Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira