Ráðherra tekur undir með rektor HÍ 20. júní 2004 00:01 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra tekur undir með Páli Skúlasyni, rektor Háskóla Íslands í ræðu hans við brautskráningu við skólann í gær, að nauðsynlegt sé að vanda umræður og huga að rökum viðmælenda sinna. Þetta kemur fram á heimasíðu Björns, www.bjorn.is Ráðherrann segir ræðu rektors hafa leitt huga hans að því hve allar umræður vegna væntanlegrar þjóðaratkvæðagreiðslu eru enn sem komið er fjarri efni málsins sjálfs. Það er, spurningunni um eignarhald á fjölmiðlum og hvort menn vilja að því sé dreift eða á einni hendi. Björn gerir DV líka að umtalsefni sínu sem honum finnst minna stundum á svokölluð furðufréttablöð sem hann segir fræða lesendur sína um ferðir marsbúa og annað í þeim dúr. Uppspunafréttir séu ein leið til að selja blöð og oft einkennist þær af skemmtilegheitum, en það eigi reyndar ekki við um slíkar „fréttir“ í DV því þar sé jafnan einhver broddur byggður á illkvitni í garð einstaklinga sem ritstjórn blaðsins flokkar sem andstæðinga sína.Öðrum sé hins vegar hampað umfram eðlilegt fréttamat. Björn líkur pistli sínum á að hrósa bloggsíðum en hann segir mun skemmtilegra að kynna sér það sem þar er að gerast og gerjast „en að fylgjast með nauðhyggjumönnunum neikvæðu og nafnlausu, sem setja mestan svip á málverja og aðra spjallþræði um stjórnmál.“ Fréttir Innlent Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra tekur undir með Páli Skúlasyni, rektor Háskóla Íslands í ræðu hans við brautskráningu við skólann í gær, að nauðsynlegt sé að vanda umræður og huga að rökum viðmælenda sinna. Þetta kemur fram á heimasíðu Björns, www.bjorn.is Ráðherrann segir ræðu rektors hafa leitt huga hans að því hve allar umræður vegna væntanlegrar þjóðaratkvæðagreiðslu eru enn sem komið er fjarri efni málsins sjálfs. Það er, spurningunni um eignarhald á fjölmiðlum og hvort menn vilja að því sé dreift eða á einni hendi. Björn gerir DV líka að umtalsefni sínu sem honum finnst minna stundum á svokölluð furðufréttablöð sem hann segir fræða lesendur sína um ferðir marsbúa og annað í þeim dúr. Uppspunafréttir séu ein leið til að selja blöð og oft einkennist þær af skemmtilegheitum, en það eigi reyndar ekki við um slíkar „fréttir“ í DV því þar sé jafnan einhver broddur byggður á illkvitni í garð einstaklinga sem ritstjórn blaðsins flokkar sem andstæðinga sína.Öðrum sé hins vegar hampað umfram eðlilegt fréttamat. Björn líkur pistli sínum á að hrósa bloggsíðum en hann segir mun skemmtilegra að kynna sér það sem þar er að gerast og gerjast „en að fylgjast með nauðhyggjumönnunum neikvæðu og nafnlausu, sem setja mestan svip á málverja og aðra spjallþræði um stjórnmál.“
Fréttir Innlent Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira