Innlent

Landhelgisdeila við Noreg

Norðmenn hafa einhliða tekið ákvörðun um að banna veiðar á alþjóðlega hafsvæðinu við Svalbarða. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir að ekki verði tekið mark á ákvörðun Norðmanna. "Við munum halda áfram veiðum," segir hann. Landhelgisdeila er í uppsiglingu milli Íslendinga og Norðmanna. Meira um málið í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×