Tugur beiðna um undanþágur 21. september 2004 00:01 Um það bil tugur beiðna um undanþágur vegna verkfallsins hafa borist kennurum en bið er á því að umsóknirnar verði teknar fyrir. Verkfallið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir börn sem eiga við geðsjúkdóma að stríða. Það eru dæmi þess að undanþágur frá kennaraverkfalli hafi verið veittar, til dæmis var einhverfum börnum kennt í kennaraverkfallinu árið 1995. Flestar beiðnirnar sem nú hafa borist eru um kennslu fyrir andlega og líkamlega fötluð börn. Meðal þeirra sem óskað hafa eftir undanþágu er Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Þar getur stöðvun á námi haft alvarlegar afleiðingar. Valgerður Jensen, hjúkrunarfræðingur á BUGL, segir krakka sem eiga í erfiðleikum í skóla leggjast þar inn og hafa þeir oft ekki mætt í skólann í langan tíma vegna kvíða, þunglyndis og fleira. Krakkarnir hafi því lent á eftir í námi og þurfi þ.a.l. nauðsynlega á kennslu að halda til að vinna upp tapaðan tíma. Oft er skólagangan stærsti hluti vandamáls þessara barna. En vandamálin leysast ekki með undanþágu ef verkfallið dregst á langinn því börnin eiga að fara aftur í eigin skóla þegar meðferð lýkur. Meðferðin stöðvast hins vegar um leið og almennt skólastarf stöðvast vegna verkfalls. Biðlistar inn á deildina fara heldur ekki varhluta af verkfallinu. Ekki hefur tekist að afgreiða beiðnirnar þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga skipaði ekki fulltrúa í nefndina fyrr en í dag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær nefndin tekur til starfa. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira
Um það bil tugur beiðna um undanþágur vegna verkfallsins hafa borist kennurum en bið er á því að umsóknirnar verði teknar fyrir. Verkfallið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir börn sem eiga við geðsjúkdóma að stríða. Það eru dæmi þess að undanþágur frá kennaraverkfalli hafi verið veittar, til dæmis var einhverfum börnum kennt í kennaraverkfallinu árið 1995. Flestar beiðnirnar sem nú hafa borist eru um kennslu fyrir andlega og líkamlega fötluð börn. Meðal þeirra sem óskað hafa eftir undanþágu er Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Þar getur stöðvun á námi haft alvarlegar afleiðingar. Valgerður Jensen, hjúkrunarfræðingur á BUGL, segir krakka sem eiga í erfiðleikum í skóla leggjast þar inn og hafa þeir oft ekki mætt í skólann í langan tíma vegna kvíða, þunglyndis og fleira. Krakkarnir hafi því lent á eftir í námi og þurfi þ.a.l. nauðsynlega á kennslu að halda til að vinna upp tapaðan tíma. Oft er skólagangan stærsti hluti vandamáls þessara barna. En vandamálin leysast ekki með undanþágu ef verkfallið dregst á langinn því börnin eiga að fara aftur í eigin skóla þegar meðferð lýkur. Meðferðin stöðvast hins vegar um leið og almennt skólastarf stöðvast vegna verkfalls. Biðlistar inn á deildina fara heldur ekki varhluta af verkfallinu. Ekki hefur tekist að afgreiða beiðnirnar þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga skipaði ekki fulltrúa í nefndina fyrr en í dag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær nefndin tekur til starfa.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira