Tvö málverk og leirverk að auki 14. júní 2004 00:01 Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: "Yfir sófanum í stofunni minni hangir afskaplega falleg mynd frá Hafnarfirði eftir hann Magnús frænda minn Tómasson. Það eru yfir 40 ár síðan hann Magnús gaf mér þessa mynd sem er ein af hans fyrstu myndum og máluð með olíukrít en Magnús var nýbúinn að haldið sína fyrstu sýningu þegar hann gaf mér myndina, þá kornungur maður og ef ég man rétt enn í menntaskóla. Við hliðina á henni er mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, svokölluð "collage-mynd" sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku. Þá mynd eignaðist ég á mjög sérkennilegan hátt; ég keypti happdrættismiða af nemendum Myndlista- og handíðaskólans til að styrkja þá góðu stofnun og vann myndina. Og ég hafði sérstaklega gaman af því að það skyldi einmitt vera Sigurborg sem hafði gert myndina því hún er mikil vinkona sonar míns og tengdadóttur. Þessar myndir eru mér báðar mjög kærar og miklar eftirlætismyndir og hafa alltaf verið yfir sófanum, sama hver sófinn er og í hvaða húsi. Yfir sófanum er heiðurssess í hverri stofu. Eina mynd í viðbót er svo að finna í stofu minni sem ég hef miklar mætur á og það er leirmynd eftir Rúnu og Gest. Þetta er mynd af rauðum höndum með rauða fána og þau hjónin sendu mér hana þegar borgarstjórnin í Reykjavík féll árið 1978 Mér þykir afskaplega vænt um allar þessar myndir og ég get verið nokkuð viss um að þær eru ekki falsaðar því þær koma allar beint frá listamönnunum sjálfum" segir Guðrún að lokum. Hús og heimili Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: "Yfir sófanum í stofunni minni hangir afskaplega falleg mynd frá Hafnarfirði eftir hann Magnús frænda minn Tómasson. Það eru yfir 40 ár síðan hann Magnús gaf mér þessa mynd sem er ein af hans fyrstu myndum og máluð með olíukrít en Magnús var nýbúinn að haldið sína fyrstu sýningu þegar hann gaf mér myndina, þá kornungur maður og ef ég man rétt enn í menntaskóla. Við hliðina á henni er mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, svokölluð "collage-mynd" sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku. Þá mynd eignaðist ég á mjög sérkennilegan hátt; ég keypti happdrættismiða af nemendum Myndlista- og handíðaskólans til að styrkja þá góðu stofnun og vann myndina. Og ég hafði sérstaklega gaman af því að það skyldi einmitt vera Sigurborg sem hafði gert myndina því hún er mikil vinkona sonar míns og tengdadóttur. Þessar myndir eru mér báðar mjög kærar og miklar eftirlætismyndir og hafa alltaf verið yfir sófanum, sama hver sófinn er og í hvaða húsi. Yfir sófanum er heiðurssess í hverri stofu. Eina mynd í viðbót er svo að finna í stofu minni sem ég hef miklar mætur á og það er leirmynd eftir Rúnu og Gest. Þetta er mynd af rauðum höndum með rauða fána og þau hjónin sendu mér hana þegar borgarstjórnin í Reykjavík féll árið 1978 Mér þykir afskaplega vænt um allar þessar myndir og ég get verið nokkuð viss um að þær eru ekki falsaðar því þær koma allar beint frá listamönnunum sjálfum" segir Guðrún að lokum.
Hús og heimili Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira