Lífið kynningar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ítölsku geymslupokarnir sem allir elska

Ítölsku geymslupokarnir frá Uashmama eru að gera allt vitlaust. Pokarnir eru úr pappír sem er sérstaklega meðhöndlaður svo áferðin líkist leðri. Þeir eru sjúklega flottir, slitsterkir og þola þvott.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Marg­verð­launaðar líf­rænar vörur með ein­staka virkni

Evolve Organic eru hreinar handgerðar snyrtivörur sem innihalda náttúruleg hráefni. Í vörunum er að finna virk innihaldsefni sem vinna gegn ýmsum húðvandamálum líkt og bólum, öldrun húðarinnar og litabreytingum. Þetta einstaka merki saman stendur af vörulínum fyrir andlit, líkama og hár.

Lífið samstarf
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.