Lífið kynningar

Fréttamynd

Tónlistarbrú milli Íslands og Rússlands

Tónleikar tileinkaðir rússneska ljóðskáldinu Alexander Pushkin fara fram í Hörpu laugardaginn 29. febrúar. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarmenningarbrú milli Íslands og Rússlands, Russian Souvenir, sem stofnuð var árið 2016 af óperusöngkonunni Alexöndru Chernyshovu.

Lífið kynningar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vísindaleg vínsmökkun í Vogue fyrir heimilið

Glasadagar standa nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið. Á morgun fimmtudag verður vínsmökkun og sérlegur ráðgjafi á staðnum sem aðstoðar viðskiptivini við val á glösum frá austuríska glasaframleiðandanum Riedel. Riedel sérhæfir sig í hönnun kristalsglasa sem framkalla besta bragðið og hámarka upplifunina af hverju víni fyrir sig.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sérsniðnir koddar og gæða sængur

Vogue fyrir heimilið býður gott úrval af gæða sængum og koddum. Hægt er að fá sérstaka ráðgjöf til að finna kodda sem hentar eftir líkamsbyggingu og stífleika rúmsins sem sofið er á.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Moka bílaplön, göngustíga og tröppur

Við höfum séð það svartara en þegar veðrið er svona eins og undanfarna daga er verkefnið stórt og ansi margt sem þarf að komast yfir. Það sem er af ári höfum við verið að nánast allan sólarhringinn, segir Brynjar Kjærnested, framkvæmdastjóri Garðlistar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Matti Matt með handboltasöguna á hreinu

Olís hefur látið útbúa stórskemmtilegan spurningaleik á netinu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Til að hita upp fyrir leikinn mættu tveir landsliðsmenn, þeir Kári Kristján Kristjánsson og nýliðinn Viktor Gísli Hallgrímsson á Olís-stöðina í Álfheimum og spurðu þar gesti og gangandi spjörunum úr.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Risa dans- og afmælisveisla í Höllinni

GUS GUS, Dj Margeir, Club Dub, Aron Can, DJ SANSHINE, Herra Hnetusmjör og fleilri af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands koma fram á Niceland Reykjavik micro music festival, stærstu dans-, afmælis- og gleðitónleikum ársins, sem fram fer í Laugardalshöll fimmtudagskvöldið 9. apríl 2020.

Lífið kynningar
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.