Lífið kynningar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Mæta með grillveisluna á staðinn

Matarkompaníið býður upp á fjölbreytta grillpakka þar sem grillmeistarar mæta á staðinn og grilla fyrir hópa. Þjónustan er stórsniðug fyrir starfsmannahópa sem vilja gera sér glaðan dag

Lífið kynningar
Fréttamynd

Bókin sem átti aldrei að koma út

Gunnar Helgason hefur sent frá sér bókina Barist í Barcelona en hún er sú fimmta í bókaflokknum Fótboltasagan mikla. Gunnar ætlaði aldrei að skrifa þessa bók. Aðdáendur bókaflokksins létu hann ekki komast upp með annað.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Páskamaturinn aldrei verið einfaldari

Einn, tveir og elda auðveldar fólki matarinnkaupin og eldamennskuna um páskana með því að bjóða upp á Páskapakkann sem inniheldur úrbeinað og marinerað lambalæri, úrvals meðlæti og ljúffenga villisveppasósu auk eftirréttar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Fluttu tveggja tonna brúðkaupsveislu upp á hálendið

Karlotta og Torfi buðu hundrað manns til veislu úti í óbyggðum en þau giftu sig síðasta sumar í Þakgili á Höfðabrekkuafrétti. Kvöldið fyrir veisluna rúlluðu þau frá Reykjavík upp á afrétt, með tvö tonn af græjum frá Exton í risastórum flutningabíl eftir holóttum malarvegi, í grenjandi rigningu.

Lífið kynningar
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.