Fótbolti

Ferguson vill kaupa Kjær hið fyrsta

Daily Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vilji ganga frá samningi við danska varnarmanninn Simon Kjær hið fyrsta eða áður en önnur félög fara að kroppa í leikmanninn.

Enski boltinn

Á lyfjum gegn Man. Utd

Tveir leikmenn CSKA Mosvku voru í dag dæmdir í tímabundið keppnisbann efir að hafa falið á lyfjaprófi eftir leik gegn Manchester United í meistaradeildinni í síðasta mánuði.

Fótbolti

Sonur David Gill í hópnum hjá Man. Utd

Meiðslavandræði Man. Utd eru það mikil að Sir Alex Ferguson hefur þurft að velja son David Gill, framkvæmdastjóra félagsins, í hópinn fyrir leikinn gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Terry getur líklega spilað á morgun

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Enski boltinn