Fótbolti Gylfi skoraði í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðara mark Reading sem tapaði fyrir Crystal Palace á heimavellí, 4-2, í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 8.12.2009 22:44 Úrslit: Meistaradeild Evrópu Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og er fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Fótbolti 8.12.2009 19:18 Beattie biðst afsökunar James Beattie, framherji Stoke, hefur beðið stjórann, Tony Pulis, afsökunar en þeim lenti harkalega saman um helgina. Enski boltinn 8.12.2009 19:15 Ferguson vill kaupa Kjær hið fyrsta Daily Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vilji ganga frá samningi við danska varnarmanninn Simon Kjær hið fyrsta eða áður en önnur félög fara að kroppa í leikmanninn. Enski boltinn 8.12.2009 18:45 Ancelotti: Chelsea staðið sig betur en United Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að hans lið hafi staðið sig betur í vetur en Man. Utd. Breyti þar engu um að Chelsea hafi nýlega tapað fyrir Blackburn og Man. City. Enski boltinn 8.12.2009 18:00 Eigandi Man. Utd selur glæsivillu sína Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer, eigandi Man. Utd, hefur selt glæsivillu sína á Palm Beach og ljóst að kreppan er eitthvað að bíta á honum eins og flestum. Enski boltinn 8.12.2009 17:15 Óvíst hvert Pavlyuchenko fer Það er alls ekkert víst að Rússinn Roman Pavlyuchenko fari til Roma í janúar eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. Enski boltinn 8.12.2009 16:00 Inter sagt vera á eftir Toni Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía. Fótbolti 8.12.2009 15:15 Rush: Liverpool mun enda í einu af fjórum efstu sætunum Liverpool-goðsögnin Ian Rush hefur enn tröllatrú á sínum mönnum þó svo lítið hafi gengið það sem af er leiktíðar. Rush er á því að Liverpool muni ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 8.12.2009 14:45 Á lyfjum gegn Man. Utd Tveir leikmenn CSKA Mosvku voru í dag dæmdir í tímabundið keppnisbann efir að hafa falið á lyfjaprófi eftir leik gegn Manchester United í meistaradeildinni í síðasta mánuði. Fótbolti 8.12.2009 14:15 Strákurinn hefur verið heill í heilan mánuð Þeir eru margir sem furða sig á því hversu lítið Alberto Aquilani hefur spilað hjá Liverpool. Þeirra á meðal er faðir Aquilani. Enski boltinn 8.12.2009 13:45 Sonur David Gill í hópnum hjá Man. Utd Meiðslavandræði Man. Utd eru það mikil að Sir Alex Ferguson hefur þurft að velja son David Gill, framkvæmdastjóra félagsins, í hópinn fyrir leikinn gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni. Fótbolti 8.12.2009 13:00 Scholes: Við ráðum við meiðslavandræðin Miðjumaðurinn síungi, Paul Scholes, hefur ekki miklar áhyggjur þó svo mikil meiðsli séu í leikmannahópi Man. Utd nú um stundir. Enski boltinn 8.12.2009 12:15 Fabregas: Arsenal vantar framherja Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að lið hans þurfi á virkilega sterkum framherja að halda til þess að komast enn lengra. Enski boltinn 8.12.2009 11:15 Spánverjar eru sigurstranglegastir á HM Enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe segir að Spánverjar hljóti að teljast vera sigurstranglegastir á HM eins og staðan sé í dag. Fótbolti 8.12.2009 10:45 Ferguson: Þetta er gömul saga Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar. Enski boltinn 8.12.2009 10:15 Gerrard: Ég er engin goðsögn Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur. Enski boltinn 8.12.2009 09:45 Fulham og Sunderland sýna Sölva áhuga Varnarmaðurinn Sölvi Geir Ottesen er enn eina ferðina orðaður við lið á Englandi og að þessu sinni við lið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2009 09:13 Evans og O'Shea frá þar til í janúar Þeir Jonny Evans og John O'Shea, leikmenn Manchester United, verða báðir frá vegna meiðsla þar til í næsta mánuði. Enski boltinn 7.12.2009 23:16 Hiddink ætlar ekki að stýra liði á HM Guus Hiddink hefur útilokað að hann muni taka að sér að stýra liði á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 7.12.2009 21:15 Smith ætlar að vinna hjá Rangers án samnings Walter Smith ætlar að halda áfram að vinna hjá Rangers eftir að samningur hans við félagið rennur út í næsta mánuði. Fótbolti 7.12.2009 20:30 Terry getur líklega spilað á morgun Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 7.12.2009 19:45 Benitez sannfærður um að Reina verði áfram Rafa Benitez hefur ekki áhyggjur af því að hann muni missa Pepe Reina markvörð á næstunni og telur að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Enski boltinn 7.12.2009 19:00 Stoke mun rannsaka meint slagsmál Pulis og Beattie Knattspyrnufélagið Stoke ætlar að rannsaka meint slagsmál knattspyrnustjórans Tony Pulis og James Beattie í búningsklefa liðsins eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 7.12.2009 18:15 Reading og Esbjerg hafa komist að samkomulagi Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til Reading frá og með næstu áramótum. Enski boltinn 7.12.2009 17:45 Þrír frá Barca og tveir frá Real tilnefndir Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið út hvaða fimm leikmenn fengu flest atkvæði í kjöri landsliðsþjálfara og -fyrirliða á leikmanni ársins sem nú er að líða. Fótbolti 7.12.2009 17:16 Palacios rifbeinsbrotinn Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, er rifbeinsbrotinn eftir leik liðsins gegn Everton í gær en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 7.12.2009 16:45 Zlatan vill ekki spila í vináttulandsleikjum Zlatan Ibrahimovic segir að hann muni ekki gefa kost á sér í sænska landsliðinu á næstunni þar sem að því mistókst að koma sér á HM í knattspyrnu. Fótbolti 7.12.2009 16:15 Mourinho rekinn ef Inter tapar gegn Rubin Kazan Gamla Inter-goðsögnin, Sandro Mazzola, trúir því að Jose Mourinho verði rekinn sem þjálfari Inter ef liðinu tekst ekki að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7.12.2009 15:00 Arsenal talið vera á eftir Krkic Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal sé að íhuga tilboð í framherjann unga, Bojan Krkic, sem leikur með Barcelona. Enski boltinn 7.12.2009 14:30 « ‹ ›
Gylfi skoraði í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðara mark Reading sem tapaði fyrir Crystal Palace á heimavellí, 4-2, í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 8.12.2009 22:44
Úrslit: Meistaradeild Evrópu Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og er fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Fótbolti 8.12.2009 19:18
Beattie biðst afsökunar James Beattie, framherji Stoke, hefur beðið stjórann, Tony Pulis, afsökunar en þeim lenti harkalega saman um helgina. Enski boltinn 8.12.2009 19:15
Ferguson vill kaupa Kjær hið fyrsta Daily Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vilji ganga frá samningi við danska varnarmanninn Simon Kjær hið fyrsta eða áður en önnur félög fara að kroppa í leikmanninn. Enski boltinn 8.12.2009 18:45
Ancelotti: Chelsea staðið sig betur en United Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að hans lið hafi staðið sig betur í vetur en Man. Utd. Breyti þar engu um að Chelsea hafi nýlega tapað fyrir Blackburn og Man. City. Enski boltinn 8.12.2009 18:00
Eigandi Man. Utd selur glæsivillu sína Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer, eigandi Man. Utd, hefur selt glæsivillu sína á Palm Beach og ljóst að kreppan er eitthvað að bíta á honum eins og flestum. Enski boltinn 8.12.2009 17:15
Óvíst hvert Pavlyuchenko fer Það er alls ekkert víst að Rússinn Roman Pavlyuchenko fari til Roma í janúar eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. Enski boltinn 8.12.2009 16:00
Inter sagt vera á eftir Toni Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía. Fótbolti 8.12.2009 15:15
Rush: Liverpool mun enda í einu af fjórum efstu sætunum Liverpool-goðsögnin Ian Rush hefur enn tröllatrú á sínum mönnum þó svo lítið hafi gengið það sem af er leiktíðar. Rush er á því að Liverpool muni ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 8.12.2009 14:45
Á lyfjum gegn Man. Utd Tveir leikmenn CSKA Mosvku voru í dag dæmdir í tímabundið keppnisbann efir að hafa falið á lyfjaprófi eftir leik gegn Manchester United í meistaradeildinni í síðasta mánuði. Fótbolti 8.12.2009 14:15
Strákurinn hefur verið heill í heilan mánuð Þeir eru margir sem furða sig á því hversu lítið Alberto Aquilani hefur spilað hjá Liverpool. Þeirra á meðal er faðir Aquilani. Enski boltinn 8.12.2009 13:45
Sonur David Gill í hópnum hjá Man. Utd Meiðslavandræði Man. Utd eru það mikil að Sir Alex Ferguson hefur þurft að velja son David Gill, framkvæmdastjóra félagsins, í hópinn fyrir leikinn gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni. Fótbolti 8.12.2009 13:00
Scholes: Við ráðum við meiðslavandræðin Miðjumaðurinn síungi, Paul Scholes, hefur ekki miklar áhyggjur þó svo mikil meiðsli séu í leikmannahópi Man. Utd nú um stundir. Enski boltinn 8.12.2009 12:15
Fabregas: Arsenal vantar framherja Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að lið hans þurfi á virkilega sterkum framherja að halda til þess að komast enn lengra. Enski boltinn 8.12.2009 11:15
Spánverjar eru sigurstranglegastir á HM Enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe segir að Spánverjar hljóti að teljast vera sigurstranglegastir á HM eins og staðan sé í dag. Fótbolti 8.12.2009 10:45
Ferguson: Þetta er gömul saga Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar. Enski boltinn 8.12.2009 10:15
Gerrard: Ég er engin goðsögn Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur. Enski boltinn 8.12.2009 09:45
Fulham og Sunderland sýna Sölva áhuga Varnarmaðurinn Sölvi Geir Ottesen er enn eina ferðina orðaður við lið á Englandi og að þessu sinni við lið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2009 09:13
Evans og O'Shea frá þar til í janúar Þeir Jonny Evans og John O'Shea, leikmenn Manchester United, verða báðir frá vegna meiðsla þar til í næsta mánuði. Enski boltinn 7.12.2009 23:16
Hiddink ætlar ekki að stýra liði á HM Guus Hiddink hefur útilokað að hann muni taka að sér að stýra liði á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 7.12.2009 21:15
Smith ætlar að vinna hjá Rangers án samnings Walter Smith ætlar að halda áfram að vinna hjá Rangers eftir að samningur hans við félagið rennur út í næsta mánuði. Fótbolti 7.12.2009 20:30
Terry getur líklega spilað á morgun Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 7.12.2009 19:45
Benitez sannfærður um að Reina verði áfram Rafa Benitez hefur ekki áhyggjur af því að hann muni missa Pepe Reina markvörð á næstunni og telur að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Enski boltinn 7.12.2009 19:00
Stoke mun rannsaka meint slagsmál Pulis og Beattie Knattspyrnufélagið Stoke ætlar að rannsaka meint slagsmál knattspyrnustjórans Tony Pulis og James Beattie í búningsklefa liðsins eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 7.12.2009 18:15
Reading og Esbjerg hafa komist að samkomulagi Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til Reading frá og með næstu áramótum. Enski boltinn 7.12.2009 17:45
Þrír frá Barca og tveir frá Real tilnefndir Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið út hvaða fimm leikmenn fengu flest atkvæði í kjöri landsliðsþjálfara og -fyrirliða á leikmanni ársins sem nú er að líða. Fótbolti 7.12.2009 17:16
Palacios rifbeinsbrotinn Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, er rifbeinsbrotinn eftir leik liðsins gegn Everton í gær en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 7.12.2009 16:45
Zlatan vill ekki spila í vináttulandsleikjum Zlatan Ibrahimovic segir að hann muni ekki gefa kost á sér í sænska landsliðinu á næstunni þar sem að því mistókst að koma sér á HM í knattspyrnu. Fótbolti 7.12.2009 16:15
Mourinho rekinn ef Inter tapar gegn Rubin Kazan Gamla Inter-goðsögnin, Sandro Mazzola, trúir því að Jose Mourinho verði rekinn sem þjálfari Inter ef liðinu tekst ekki að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7.12.2009 15:00
Arsenal talið vera á eftir Krkic Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal sé að íhuga tilboð í framherjann unga, Bojan Krkic, sem leikur með Barcelona. Enski boltinn 7.12.2009 14:30