Enski boltinn Aldridge óttast að Suarez fari frá Liverpool í sumar John Aldridge, fyrrum framherji Liverpool, hefur áhyggjur af því að þetta verði síðasta tímabil Úrúgvæmannsins Luis Suarez með Liverpool. Enski boltinn 30.10.2012 16:00 Magakveisa að fara illa með Adebayor Emmanuel Adebayor hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði Tottenham á tímabilinu enda er samkeppnin mikil um sæti í byrjunarliðinu eins og okkar maður Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið að kynnast. Enski boltinn 30.10.2012 14:30 Micah Richards frá í fjóra mánuði Micah Richards, varnarmaður Manchester City, verður frá æfingum og keppni í tólf til sextán vikur en hann þurfti að gangast undir hnéaðgerð í gær. Enski boltinn 30.10.2012 13:30 Di Canio: Eins og kynlíf með Madonnu Paolo Di Canio, stjóri Swindon, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Swindon fær úrvalsdeildarlið Aston Villa í heimsókn í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 30.10.2012 11:45 Mata og Torres heyrðu ekki sjálfir hvað Clattenburg sagði Oriol Romeu, liðsfélagi Juan Mata og Fernando Torres hjá Chelsea, sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hvorugur spænsku leikmannanna hafi heyrt hvað dómarinn Mark Clattenburg sagði í leik Chelsea og Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 30.10.2012 11:15 Gerrard: Everton spilar eins og Stoke Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, ýtti heldur betur undir borgaríginn í Bítlaborginni þegar hann gerði lítið úr spilamennsku Everton og sagði að það sé aðeins eitt lið í Liverpool-borg sem reynir að spila fótbolta. Enski boltinn 30.10.2012 09:45 Aðstoðardómarar Clattenburg lykilvitni í málinu Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg og ummæli hans við leikmenn Chelsea í leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi eru nú til rannsóknar bæði hjá bæði enska knattspyrnusambandinu sem og lögreglunni í Lundúnum. Enski boltinn 30.10.2012 09:00 Lögreglan beðin um að rannsaka ummæli Clattenburg Lögreglunni í Lundúnum hefur borist beiðni um að hefja rannsókn á ummælum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United um helgina. Enski boltinn 29.10.2012 22:47 Eigandi QPR um Hughes: Með einn besta stjórann í deildinni Tony Fernandes, eigandi Queens Park Rangers, gefur lítið fyrir þær sögusagnir í enskum fjölmiðlum að Mark Hughes verði rekinn frá QPR-liðinu vinni liðið ekki Reading í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 29.10.2012 17:30 Línuvörðurinn við Gerrard: Ég hélt að þetta væri rangstaða Steven Gerrard var ekki sáttur við útskýringu aðstoðardómarans á því af hverju hann dæmdi af mark Luis Suarez í lokin á 2-2 jafntefli Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2012 13:45 Di Matteo: Dómararnir eyðilögðu leikinn Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var að vonum ósáttur eftir tapið á móti Manchester United á Stamford Bridge í gær. United vann leikinn 3-2 á rangstöðumarki Javier Hernandez og Chelsea endaði leikinn með níu menn inn á vellinum. Enski boltinn 29.10.2012 12:30 Sir Alex: Ég óska dómaranum góðs gengis Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til sigurs á móti Chelsea í Stamford Bridge í gær en það er stutt í næsta leik á Brúnni því liðin mætast þar aftur í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 29.10.2012 11:45 Rangstöðumörkin og öll hin mörk helgarinnar Það var mikið um að vera í enska boltanum um helgina og eins og vanalega er hægt að nálgast myndbönd með öllum leikjum sem og eftirminnilegustu atvikum helgarinnar. Enski boltinn 29.10.2012 10:30 John Mikel Obi annar þeirra sem kvartaði undan Clattenburg Chelsea hefur sent inn formlega kvörtun vegna dónaskaps dómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United í Stamford Bridge í gær. Samkvæmt heimildum BBC þá er John Mikel Obi annar leikmannanna sem kvörtuðu undan orðalagi Clattenburg í þessum afdrifaríka leik. Enski boltinn 29.10.2012 09:15 Moyes: Þetta var löglegt mark hjá Suarez David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að mark Luis Suarez í blálokin hafi átt að standa en talaði jafnframt um að aukaspyrnan sem markið kom úr hafi aldrei átt að vera dæmd og að Suarez hafi líka átt að vera farinn í sturtu með rautt spjald. Enski boltinn 29.10.2012 09:00 Starfsmaður slasaðist á Stamford Það gekk mikið þegar Chelsea tók á móti Man. Utd í dag. Tvö rauð spjöld, hasar og svo slasaðist starfsmaður og þurfti aðhlynningu. Enski boltinn 28.10.2012 21:45 Chelsea kvartar yfir dónaskap dómarans Chelsea hefur sent inn kvörtun vegna Mark Clattenburg dómara. Ekki út af frammistöðu hans í dag heldur út af meintum dónaskap hans í garð leikmanna liðsins. Enski boltinn 28.10.2012 20:38 Ferguson: Torres getur sjálfum sér um kennt Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sigurinn á Chelsea í dag en United vann leikinn 3-2 á Stamford Bridge. Enski boltinn 28.10.2012 18:38 Moyes: Þetta var frábært fagn hjá Suarez Luis Suarez, framherji Liverpool, svaraði gagnrýni David Moyes, stjóra Everton, um að hann væri dýfari á skemmtilegan hátt. Hann fagnaði með því að dýfa sér fyrir framan Moyes. Enski boltinn 28.10.2012 16:40 Cole og Lampard gætu farið frá Chelsea Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, segist vilja halda þeim Frank Lampard og Ashley Cole hjá Chelsea en segir að það sé alls ekkert víst hvort það takist. Cole verður samningslaus næsta sumar og herma heimildir að Chelsea sé aðeins til í að bjóða honum nýjan eins árs samning. Það er Cole ósáttur við. Enski boltinn 28.10.2012 12:30 Begiristain ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. City Man. City er búið að ráða Txiki Begiristain sem yfirmann knattspyrnumála félagsins en hann var áður tæknistjóri hjá Barcelona. Enski boltinn 28.10.2012 11:45 Man. Utd vann Chelsea | Dómarinn í aðalhlutverki Manchester United vann heldur skrautlegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í London í dag en leikurinn endaði 3-2. Enski boltinn 28.10.2012 00:01 Spurs með fínan útisigur Tottenham klifraði upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann nauman 1-2 útisigur á Southampton. Enski boltinn 28.10.2012 00:01 Papiss Cissé með sigurmark Newcastle í uppbótartíma Newcastle United vann dramatískan sigur, 2-1, á West Bromwich Albion á St. James' Park, heimavelli Newcastle. Enski boltinn 28.10.2012 00:01 Everton og Liverpool skildu jöfn á Goodison Park Everton og Liverpool mættust í nágrannaslag á Goodison Park í Liverpool og var um magnaðan leik að ræða. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 28.10.2012 00:01 Aron skoraði aftur og Cardiff á toppinn Íslendingaliðið Cardiff City vann stórsigur í dag, 4-0, á meðan Wolves varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Charlton. Cardiff er þar með komið á topp deildarinnar. Enski boltinn 27.10.2012 15:57 Moyes hefur áhyggjur af því að Suarez muni dýfa sér Luis Suarez, framherji Liverpool, verður undir smásjánni í leik Liverpool og Everton á morgun. Hann fiskaði Jack Rodwell af velli í leik liðanna á síðustu leiktíð með leikaraskap. Enski boltinn 27.10.2012 12:45 Toppslagur í skugga deilna Chelsea og Manchester United mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á morgun en kynþáttaníðsmál John Terry, fyrirliða Chelsea, hefur dregið dilk á eftir sér. Umræðan hefur snert marga og mun líklega hafa víðtækar afleiðingar. Enski boltinn 27.10.2012 09:30 Jafntefli á Villa Park Tíu leikmenn Aston Villa héldu út og náðu jafntefli á heimavelli gegn Norwich í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.10.2012 00:01 Wilshere: Unaðslegt að vera kominn aftur á völlinn Jack Wilshere, miðumaður Arsenal, lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í dag í 14 mánuði. Hann stóð sig vel og var að vonum ánægður eftir leikinn. Enski boltinn 27.10.2012 00:01 « ‹ ›
Aldridge óttast að Suarez fari frá Liverpool í sumar John Aldridge, fyrrum framherji Liverpool, hefur áhyggjur af því að þetta verði síðasta tímabil Úrúgvæmannsins Luis Suarez með Liverpool. Enski boltinn 30.10.2012 16:00
Magakveisa að fara illa með Adebayor Emmanuel Adebayor hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði Tottenham á tímabilinu enda er samkeppnin mikil um sæti í byrjunarliðinu eins og okkar maður Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið að kynnast. Enski boltinn 30.10.2012 14:30
Micah Richards frá í fjóra mánuði Micah Richards, varnarmaður Manchester City, verður frá æfingum og keppni í tólf til sextán vikur en hann þurfti að gangast undir hnéaðgerð í gær. Enski boltinn 30.10.2012 13:30
Di Canio: Eins og kynlíf með Madonnu Paolo Di Canio, stjóri Swindon, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Swindon fær úrvalsdeildarlið Aston Villa í heimsókn í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 30.10.2012 11:45
Mata og Torres heyrðu ekki sjálfir hvað Clattenburg sagði Oriol Romeu, liðsfélagi Juan Mata og Fernando Torres hjá Chelsea, sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hvorugur spænsku leikmannanna hafi heyrt hvað dómarinn Mark Clattenburg sagði í leik Chelsea og Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 30.10.2012 11:15
Gerrard: Everton spilar eins og Stoke Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, ýtti heldur betur undir borgaríginn í Bítlaborginni þegar hann gerði lítið úr spilamennsku Everton og sagði að það sé aðeins eitt lið í Liverpool-borg sem reynir að spila fótbolta. Enski boltinn 30.10.2012 09:45
Aðstoðardómarar Clattenburg lykilvitni í málinu Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg og ummæli hans við leikmenn Chelsea í leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi eru nú til rannsóknar bæði hjá bæði enska knattspyrnusambandinu sem og lögreglunni í Lundúnum. Enski boltinn 30.10.2012 09:00
Lögreglan beðin um að rannsaka ummæli Clattenburg Lögreglunni í Lundúnum hefur borist beiðni um að hefja rannsókn á ummælum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United um helgina. Enski boltinn 29.10.2012 22:47
Eigandi QPR um Hughes: Með einn besta stjórann í deildinni Tony Fernandes, eigandi Queens Park Rangers, gefur lítið fyrir þær sögusagnir í enskum fjölmiðlum að Mark Hughes verði rekinn frá QPR-liðinu vinni liðið ekki Reading í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 29.10.2012 17:30
Línuvörðurinn við Gerrard: Ég hélt að þetta væri rangstaða Steven Gerrard var ekki sáttur við útskýringu aðstoðardómarans á því af hverju hann dæmdi af mark Luis Suarez í lokin á 2-2 jafntefli Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2012 13:45
Di Matteo: Dómararnir eyðilögðu leikinn Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var að vonum ósáttur eftir tapið á móti Manchester United á Stamford Bridge í gær. United vann leikinn 3-2 á rangstöðumarki Javier Hernandez og Chelsea endaði leikinn með níu menn inn á vellinum. Enski boltinn 29.10.2012 12:30
Sir Alex: Ég óska dómaranum góðs gengis Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til sigurs á móti Chelsea í Stamford Bridge í gær en það er stutt í næsta leik á Brúnni því liðin mætast þar aftur í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 29.10.2012 11:45
Rangstöðumörkin og öll hin mörk helgarinnar Það var mikið um að vera í enska boltanum um helgina og eins og vanalega er hægt að nálgast myndbönd með öllum leikjum sem og eftirminnilegustu atvikum helgarinnar. Enski boltinn 29.10.2012 10:30
John Mikel Obi annar þeirra sem kvartaði undan Clattenburg Chelsea hefur sent inn formlega kvörtun vegna dónaskaps dómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United í Stamford Bridge í gær. Samkvæmt heimildum BBC þá er John Mikel Obi annar leikmannanna sem kvörtuðu undan orðalagi Clattenburg í þessum afdrifaríka leik. Enski boltinn 29.10.2012 09:15
Moyes: Þetta var löglegt mark hjá Suarez David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að mark Luis Suarez í blálokin hafi átt að standa en talaði jafnframt um að aukaspyrnan sem markið kom úr hafi aldrei átt að vera dæmd og að Suarez hafi líka átt að vera farinn í sturtu með rautt spjald. Enski boltinn 29.10.2012 09:00
Starfsmaður slasaðist á Stamford Það gekk mikið þegar Chelsea tók á móti Man. Utd í dag. Tvö rauð spjöld, hasar og svo slasaðist starfsmaður og þurfti aðhlynningu. Enski boltinn 28.10.2012 21:45
Chelsea kvartar yfir dónaskap dómarans Chelsea hefur sent inn kvörtun vegna Mark Clattenburg dómara. Ekki út af frammistöðu hans í dag heldur út af meintum dónaskap hans í garð leikmanna liðsins. Enski boltinn 28.10.2012 20:38
Ferguson: Torres getur sjálfum sér um kennt Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sigurinn á Chelsea í dag en United vann leikinn 3-2 á Stamford Bridge. Enski boltinn 28.10.2012 18:38
Moyes: Þetta var frábært fagn hjá Suarez Luis Suarez, framherji Liverpool, svaraði gagnrýni David Moyes, stjóra Everton, um að hann væri dýfari á skemmtilegan hátt. Hann fagnaði með því að dýfa sér fyrir framan Moyes. Enski boltinn 28.10.2012 16:40
Cole og Lampard gætu farið frá Chelsea Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, segist vilja halda þeim Frank Lampard og Ashley Cole hjá Chelsea en segir að það sé alls ekkert víst hvort það takist. Cole verður samningslaus næsta sumar og herma heimildir að Chelsea sé aðeins til í að bjóða honum nýjan eins árs samning. Það er Cole ósáttur við. Enski boltinn 28.10.2012 12:30
Begiristain ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. City Man. City er búið að ráða Txiki Begiristain sem yfirmann knattspyrnumála félagsins en hann var áður tæknistjóri hjá Barcelona. Enski boltinn 28.10.2012 11:45
Man. Utd vann Chelsea | Dómarinn í aðalhlutverki Manchester United vann heldur skrautlegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í London í dag en leikurinn endaði 3-2. Enski boltinn 28.10.2012 00:01
Spurs með fínan útisigur Tottenham klifraði upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann nauman 1-2 útisigur á Southampton. Enski boltinn 28.10.2012 00:01
Papiss Cissé með sigurmark Newcastle í uppbótartíma Newcastle United vann dramatískan sigur, 2-1, á West Bromwich Albion á St. James' Park, heimavelli Newcastle. Enski boltinn 28.10.2012 00:01
Everton og Liverpool skildu jöfn á Goodison Park Everton og Liverpool mættust í nágrannaslag á Goodison Park í Liverpool og var um magnaðan leik að ræða. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 28.10.2012 00:01
Aron skoraði aftur og Cardiff á toppinn Íslendingaliðið Cardiff City vann stórsigur í dag, 4-0, á meðan Wolves varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Charlton. Cardiff er þar með komið á topp deildarinnar. Enski boltinn 27.10.2012 15:57
Moyes hefur áhyggjur af því að Suarez muni dýfa sér Luis Suarez, framherji Liverpool, verður undir smásjánni í leik Liverpool og Everton á morgun. Hann fiskaði Jack Rodwell af velli í leik liðanna á síðustu leiktíð með leikaraskap. Enski boltinn 27.10.2012 12:45
Toppslagur í skugga deilna Chelsea og Manchester United mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á morgun en kynþáttaníðsmál John Terry, fyrirliða Chelsea, hefur dregið dilk á eftir sér. Umræðan hefur snert marga og mun líklega hafa víðtækar afleiðingar. Enski boltinn 27.10.2012 09:30
Jafntefli á Villa Park Tíu leikmenn Aston Villa héldu út og náðu jafntefli á heimavelli gegn Norwich í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.10.2012 00:01
Wilshere: Unaðslegt að vera kominn aftur á völlinn Jack Wilshere, miðumaður Arsenal, lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í dag í 14 mánuði. Hann stóð sig vel og var að vonum ánægður eftir leikinn. Enski boltinn 27.10.2012 00:01
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti