Enski boltinn Nýjasti meðlimurinn í heimsklassaklúbbnum? Gareth Bale hefur spilað frábærlega með Tottenham á síðustu vikum og liðsfélagi hans segir hann vera kominn í úrvalshóp með þeim Ronaldo og Messi. Tíu mörk í síðustu átta leikjum segja sína sögu. Enski boltinn 7.3.2013 07:30 Enskir fjölmiðlar segja Rooney á útleið Ensku blöðin eru uppfull af fréttum um Wayne Rooney og framtíð hans hjá Manchester United. Enski boltinn 6.3.2013 23:01 Liverpool vill líka fá Williams Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum í dag er varnarmaðurinn Ashley Williams en hann hefur farið á kostum með Swansea í vetur. Enski boltinn 6.3.2013 17:30 Utandeildarleikmaður á leið til Liverpool Sky Sports segir frá því í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Liverpool sé að skoða það að semja við framherjann Daniel Carr sem hefur farið á skotum með Dulwich Hamlet í ensku utandeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.3.2013 10:30 Sá 39 ára með þrennu fyrir Palace Kevin Phillips skoraði þrennu fyrir Crystal Palace í ensku b-deildinni í fótbolta í gær en kappinn er orðinn 39 ára gamall. Sigurinn var mikilvægur fyrir Palace-liðið í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2013 09:30 Kári skoraði í sigri Rotherham Rotherham vann í kvöld 4-0 sigur á Oxford í ensku D-deildinni en Kári Árnason skoraði eitt marka sinna manna. Enski boltinn 5.3.2013 22:10 Cardiff tapaði stigum | Wolves úr fallsæti Cardiff bjargaði jafntefli gegn Derby á heimavelli sínum í ensku B-deildinni í kvöld. Lokatölur voru 1-1. Enski boltinn 5.3.2013 22:06 Flottustu mörkin og bestu tilþrifin frá helginni | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 5.3.2013 09:45 Mancini: Þetta er ekki búið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 4.3.2013 22:25 Messan: Hver er búinn að vera bestur? Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. Enski boltinn 4.3.2013 21:15 Laudrup: Við gerum bara eins og Barcelona Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, ætlar ekki að stækka leikmannahópinn sinn fyrir næsta tímabil þrátt fyrir að Evrópukeppnin bætist þá við á þétta dagskrá velska félagsins. Swansea tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með sigri í enska deildarbikarnum á dögunum. Enski boltinn 4.3.2013 19:00 Messan: Þá enda allir aðrir aftast í strætisvagninum Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson ræddu um Gareth Bale og Gylfa Þór Sigurðsson í Sunnudagsmessunni í gær en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. Enski boltinn 4.3.2013 15:15 Capello hefur ekkert heyrt í Chelsea Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir ekkert til í þeim fréttum að forráðamenn Chelsea hafi verið í sambandi við hann um að taka við Chelsea-liðinu. Enski boltinn 4.3.2013 14:15 Munurinn tólf stig á ný Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig. Enski boltinn 4.3.2013 13:46 QPR gat grætt á Samba en sagði nei Það kom kannski mörgum á óvart þegar Queens Park Rangers bætti félagsmetið með því að eyða 12,5 milljónum punda í Chris Samba í janúar og það verða örugglega fleiri enn meira hissa að QPR hafnaði möguleikanum á því að græða á Samba aðeins nokkrum vikum síðar. Enski boltinn 4.3.2013 13:00 Tvær þrennur og önnur mörk helgarinnar inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leikina inn á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 4.3.2013 10:30 Arsenal: Ekkert til í því að félagið verði selt Arsenal segir ekkert til í þeim fréttum að Stan Kroenke sé að fara selja meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingafélags í Miðausturlöndum en í gær voru fréttir í Sunday Telegraph að ónefndur aðili hefði boðið 1,5 milljarða punda í hlut Bandaríkjamannsins í félaginu. Enski boltinn 4.3.2013 09:30 Fréttamaður Sky gaf Redknapp köku á blaðamannafundi Síðastliðinn föstudag varð Harry Redknapp 66 ára og það nýtti sér fréttamaður Sky Sports á blaðamannafundi en hann mætti með afmælistertu á fundinn og gaf stjóranum. Enski boltinn 3.3.2013 23:00 Hugo Lloris orðaður við Barcelona Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur bæst við á listann sem arftaki Victor Valdes sem næsti markvörður Barcelona. Enski boltinn 3.3.2013 21:45 Pardew: Við erum ekki að dragast í fallbaráttuna Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur engar áhyggjur af því að lið hans geti dregist niður í fallbaráttuna. Enski boltinn 3.3.2013 21:00 Wenger: Verður erfitt að ná Meistaradeildarsæti Arsene Wenger var allt annað en sáttur við sína menn og niðurstöðuna í dag þegar lið hans tapaði fyrir Tottenham 2-1 á White Hart Lane. Enski boltinn 3.3.2013 18:48 Villas-Boas: Sjálfstraustið kemur okkur langt Andre Villas-Boas var að vonum ánægður með sigurinn gegn Arsenal í dag en Tottenham vann leikinn 2-1 á White Hart Lane. Enski boltinn 3.3.2013 18:13 Cech: Ánægður með stuðning áhorfenda Petr Cech, markvörður Chelsea, er virkilega þakklátur fyrir þann stuðning sem liðið fékk frá stuðningsmönnum liðins þegar Chelsea vann WBA 1-0 á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 3.3.2013 17:44 Mancini mun sjá á næstu vikum hvaða stöður þarf að styrkja Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur ekki lagt árar í bát og telur enn að liðið eigi möguleika á því að verja enska meistaratitilinn en félagið er sem stendur 15 stigum á eftir Manchester United, en á samt sem áður einn leik til góða. Enski boltinn 3.3.2013 14:04 Ray Wilkins: Chelsea verður að halda Lampard Ray Wilkins, fyrrverandi aðstoðarstjóri Chelsea, hefur nú tjáð sig um mögulegt brotthvarf Frank Lampard frá félaginu en hann vill meina að Lampard sé einn mikilvægasti leikmaður liðsins og forráðamenn Chelsea þurfi nauðsynlega að halda í þennan snjalla miðjumann. Enski boltinn 3.3.2013 13:23 Rodgers: Drengurinn fæddist með boltann við tærnar Brendan Rodgers, knattstjóri Liverpool, hrósaði Coutinho gríðarlega eftir sigurinn gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær en liðið var bar sigur úr býtum 4-0. Enski boltinn 3.3.2013 12:30 Ferguson: Þetta verður ótrúlegur leikur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester Untited, telur að lið hans sér klárt í síðari leikinn gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Old Trafford á þriðjudaginn næstkomandi. Enski boltinn 3.3.2013 11:51 Tottenham vann baráttuna um London Tottenham vann í dag Arsenal, 2-1, í nágrannaslagnum í London en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Enski boltinn 3.3.2013 00:01 Aron Einar skoraði í tapleik Mark Arons Einars Gunnarssonar gegn Middlesbrough dugði ekki til því Cardiff City varð aldrei þessu vant að sætta sig við tap, 2-1. Enski boltinn 2.3.2013 17:04 Man. Utd að ganga frá nýjum samningi við Rio Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á fullu að ganga frá samningum við eldri leikmenn liðsins þessa dagana. Hann vonast nú til þess að Rio Ferdinand skrifi fljótlega undir nýjan samning. Enski boltinn 2.3.2013 12:30 « ‹ ›
Nýjasti meðlimurinn í heimsklassaklúbbnum? Gareth Bale hefur spilað frábærlega með Tottenham á síðustu vikum og liðsfélagi hans segir hann vera kominn í úrvalshóp með þeim Ronaldo og Messi. Tíu mörk í síðustu átta leikjum segja sína sögu. Enski boltinn 7.3.2013 07:30
Enskir fjölmiðlar segja Rooney á útleið Ensku blöðin eru uppfull af fréttum um Wayne Rooney og framtíð hans hjá Manchester United. Enski boltinn 6.3.2013 23:01
Liverpool vill líka fá Williams Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum í dag er varnarmaðurinn Ashley Williams en hann hefur farið á kostum með Swansea í vetur. Enski boltinn 6.3.2013 17:30
Utandeildarleikmaður á leið til Liverpool Sky Sports segir frá því í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Liverpool sé að skoða það að semja við framherjann Daniel Carr sem hefur farið á skotum með Dulwich Hamlet í ensku utandeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.3.2013 10:30
Sá 39 ára með þrennu fyrir Palace Kevin Phillips skoraði þrennu fyrir Crystal Palace í ensku b-deildinni í fótbolta í gær en kappinn er orðinn 39 ára gamall. Sigurinn var mikilvægur fyrir Palace-liðið í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2013 09:30
Kári skoraði í sigri Rotherham Rotherham vann í kvöld 4-0 sigur á Oxford í ensku D-deildinni en Kári Árnason skoraði eitt marka sinna manna. Enski boltinn 5.3.2013 22:10
Cardiff tapaði stigum | Wolves úr fallsæti Cardiff bjargaði jafntefli gegn Derby á heimavelli sínum í ensku B-deildinni í kvöld. Lokatölur voru 1-1. Enski boltinn 5.3.2013 22:06
Flottustu mörkin og bestu tilþrifin frá helginni | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 5.3.2013 09:45
Mancini: Þetta er ekki búið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 4.3.2013 22:25
Messan: Hver er búinn að vera bestur? Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. Enski boltinn 4.3.2013 21:15
Laudrup: Við gerum bara eins og Barcelona Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, ætlar ekki að stækka leikmannahópinn sinn fyrir næsta tímabil þrátt fyrir að Evrópukeppnin bætist þá við á þétta dagskrá velska félagsins. Swansea tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með sigri í enska deildarbikarnum á dögunum. Enski boltinn 4.3.2013 19:00
Messan: Þá enda allir aðrir aftast í strætisvagninum Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson ræddu um Gareth Bale og Gylfa Þór Sigurðsson í Sunnudagsmessunni í gær en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. Enski boltinn 4.3.2013 15:15
Capello hefur ekkert heyrt í Chelsea Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir ekkert til í þeim fréttum að forráðamenn Chelsea hafi verið í sambandi við hann um að taka við Chelsea-liðinu. Enski boltinn 4.3.2013 14:15
Munurinn tólf stig á ný Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig. Enski boltinn 4.3.2013 13:46
QPR gat grætt á Samba en sagði nei Það kom kannski mörgum á óvart þegar Queens Park Rangers bætti félagsmetið með því að eyða 12,5 milljónum punda í Chris Samba í janúar og það verða örugglega fleiri enn meira hissa að QPR hafnaði möguleikanum á því að græða á Samba aðeins nokkrum vikum síðar. Enski boltinn 4.3.2013 13:00
Tvær þrennur og önnur mörk helgarinnar inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leikina inn á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 4.3.2013 10:30
Arsenal: Ekkert til í því að félagið verði selt Arsenal segir ekkert til í þeim fréttum að Stan Kroenke sé að fara selja meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingafélags í Miðausturlöndum en í gær voru fréttir í Sunday Telegraph að ónefndur aðili hefði boðið 1,5 milljarða punda í hlut Bandaríkjamannsins í félaginu. Enski boltinn 4.3.2013 09:30
Fréttamaður Sky gaf Redknapp köku á blaðamannafundi Síðastliðinn föstudag varð Harry Redknapp 66 ára og það nýtti sér fréttamaður Sky Sports á blaðamannafundi en hann mætti með afmælistertu á fundinn og gaf stjóranum. Enski boltinn 3.3.2013 23:00
Hugo Lloris orðaður við Barcelona Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur bæst við á listann sem arftaki Victor Valdes sem næsti markvörður Barcelona. Enski boltinn 3.3.2013 21:45
Pardew: Við erum ekki að dragast í fallbaráttuna Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur engar áhyggjur af því að lið hans geti dregist niður í fallbaráttuna. Enski boltinn 3.3.2013 21:00
Wenger: Verður erfitt að ná Meistaradeildarsæti Arsene Wenger var allt annað en sáttur við sína menn og niðurstöðuna í dag þegar lið hans tapaði fyrir Tottenham 2-1 á White Hart Lane. Enski boltinn 3.3.2013 18:48
Villas-Boas: Sjálfstraustið kemur okkur langt Andre Villas-Boas var að vonum ánægður með sigurinn gegn Arsenal í dag en Tottenham vann leikinn 2-1 á White Hart Lane. Enski boltinn 3.3.2013 18:13
Cech: Ánægður með stuðning áhorfenda Petr Cech, markvörður Chelsea, er virkilega þakklátur fyrir þann stuðning sem liðið fékk frá stuðningsmönnum liðins þegar Chelsea vann WBA 1-0 á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 3.3.2013 17:44
Mancini mun sjá á næstu vikum hvaða stöður þarf að styrkja Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur ekki lagt árar í bát og telur enn að liðið eigi möguleika á því að verja enska meistaratitilinn en félagið er sem stendur 15 stigum á eftir Manchester United, en á samt sem áður einn leik til góða. Enski boltinn 3.3.2013 14:04
Ray Wilkins: Chelsea verður að halda Lampard Ray Wilkins, fyrrverandi aðstoðarstjóri Chelsea, hefur nú tjáð sig um mögulegt brotthvarf Frank Lampard frá félaginu en hann vill meina að Lampard sé einn mikilvægasti leikmaður liðsins og forráðamenn Chelsea þurfi nauðsynlega að halda í þennan snjalla miðjumann. Enski boltinn 3.3.2013 13:23
Rodgers: Drengurinn fæddist með boltann við tærnar Brendan Rodgers, knattstjóri Liverpool, hrósaði Coutinho gríðarlega eftir sigurinn gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær en liðið var bar sigur úr býtum 4-0. Enski boltinn 3.3.2013 12:30
Ferguson: Þetta verður ótrúlegur leikur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester Untited, telur að lið hans sér klárt í síðari leikinn gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Old Trafford á þriðjudaginn næstkomandi. Enski boltinn 3.3.2013 11:51
Tottenham vann baráttuna um London Tottenham vann í dag Arsenal, 2-1, í nágrannaslagnum í London en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Enski boltinn 3.3.2013 00:01
Aron Einar skoraði í tapleik Mark Arons Einars Gunnarssonar gegn Middlesbrough dugði ekki til því Cardiff City varð aldrei þessu vant að sætta sig við tap, 2-1. Enski boltinn 2.3.2013 17:04
Man. Utd að ganga frá nýjum samningi við Rio Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á fullu að ganga frá samningum við eldri leikmenn liðsins þessa dagana. Hann vonast nú til þess að Rio Ferdinand skrifi fljótlega undir nýjan samning. Enski boltinn 2.3.2013 12:30